fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025

Bretland

Dæmdur barnaníðingur réð börn til að setja jarðarför á svið

Dæmdur barnaníðingur réð börn til að setja jarðarför á svið

Pressan
04.04.2024

Dæmdur barnaníðingur í Bretlandi hefur verið sakaður um að hafa ráðið leikara, allt niður í 13 ára gamla, til að setja á svið jarðarför. Mirror greinir frá en í umfjölluninni kemur fram að maðurinn heiti Jacky Jahj og hafi árið 2016 verið dæmdur fyrir barnaníð. Jahj er í dag 38 ára gamall og er sagður Lesa meira

Gat ekki hugsað sér að lifa án þess að geta gert það sem hún elskaði

Gat ekki hugsað sér að lifa án þess að geta gert það sem hún elskaði

Pressan
25.03.2024

Fyrir tveimur árum var breska hestaíþróttakonan Caroline March að keppa í víðavangskappreiðum. Hún féll hins vegar af baki og varð fyrir alvarlegum mænuskaða og gat ekki stundað íþrótt sína lengur. Nú tveimur árum síðar er hún látin aðeins 31 árs að aldri en hún kaus að þiggja dánaraðstoð og binda þannig enda á líf sitt. Lesa meira

Forstjóri Kauphallarinnar: Bretland er víti til varnaðar – íslenski skuldabréfamarkaðurinn til fyrirmyndar á heimsvísu

Forstjóri Kauphallarinnar: Bretland er víti til varnaðar – íslenski skuldabréfamarkaðurinn til fyrirmyndar á heimsvísu

Eyjan
13.03.2024

Bretland er víti til varnaðar vegna þess að minnkandi fjárfesting breskra lífeyrissjóða í breskum hlutabréfum hefur veikt mjög hlutabréfamarkaðinn í Bretlandi og ógnar jafnvel bresku fjármögnunarumhverfi og efnahagslífi. Mikilvægt er að skoða stóra samhengið og stíga varlega til jarðar þegar teknar eru ákvarðanir um breytingar á fjárfestingarheimildum íslenskra lífeyrissjóða. Skuldabréfamarkaðurinn hér á landi er til Lesa meira

Vilja að þrettán ára börn fái ökuréttindi – „Unglingar séu fullfærir um að keyra bíl“

Vilja að þrettán ára börn fái ökuréttindi – „Unglingar séu fullfærir um að keyra bíl“

Fréttir
09.03.2024

Um fjögur þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftalista í Bretlandi þess efnis að þrettán ára börn geti fengið ökuréttindi. Yrði þetta að lögum yrðu breskir ökuþórar þeir yngstu í heimi. Rétt eins á Íslandi geta Bretar fengið ökuréttindi 17 ára gamlir. Einnig geta þeir hafið æfingaakstur þegar þeir eru 15 ára og 9 mánaða gamlir. Lesa meira

SalMar og tólf önnur fiskeldisfyrirtæki kærð fyrir umfangsmikið verðsamráð

SalMar og tólf önnur fiskeldisfyrirtæki kærð fyrir umfangsmikið verðsamráð

Fréttir
06.03.2024

Sjö stórmarkaðir í Bretlandi hafa kært þrettán fiskeldisfyrirtæki fyrir verðsamráð. Þar á meðal SalMar, eiganda Arnarlax á Íslandi. Kærunni er beint til þarlendra samkeppnisyfirvalda. Fréttamiðillinn Just Food greinir frá þessu. Markaðirnir sem standa að kærunni eru Aldi, Asda, Morrisons, Marks and Spencer, Ocado, Iceland og The Co-op. Auk SalMar er kærunni meðal annars beint gegn Lesa meira

Ungir drengir grunaðir um innbrot og fjöldadráp á dýrum

Ungir drengir grunaðir um innbrot og fjöldadráp á dýrum

Pressan
28.02.2024

Tveir drengir í London, 11 og 12 ára gamlir voru handteknir grunaðir um að hafa drepið fjölda dýra í háskóla í vesturhluta borgarinnar. Drengirnir, sem hafa verið látnir lausir gegn tryggingu, eru grunaðir um innbrot og dýraníð. Það er Sky News sem greinir frá þessu. Lögreglan var kölluð að skólanum, Capel Manor College, um liðna Lesa meira

Taldi einkennin hluta af breytingaskeiði en voru í raun krabbamein – „Ég vildi ekki vita hversu langt ég ætti eftir“

Taldi einkennin hluta af breytingaskeiði en voru í raun krabbamein – „Ég vildi ekki vita hversu langt ég ætti eftir“

Fókus
27.02.2024

Bresk kona að nafni Carol Kernaghan greindist með krabbamein eftir að hafa sýnt einkenni sem hún taldi vera vegna breytingaskeiðsins. Þrátt fyrir slæmar horfur náði hún að sigrast á meininu. Greint er frá þessu í breska blaðinu Manchester Evening News. Carol er í dag 63 ára gömul, búsett í bænum Frome í Somerset í suðvestur hluta Bretlands. Hún byrjaði að finna fyrir einkennum fyrir Lesa meira

Íbúar á hjúkrunarheimili sagðir í öngum sínum eftir að í ljós kom hver sendi þeim Valentínusarkort

Íbúar á hjúkrunarheimili sagðir í öngum sínum eftir að í ljós kom hver sendi þeim Valentínusarkort

Pressan
16.02.2024

Aðstandendur íbúa á hjúkrunarheimili í Bretlandi eru bálreiðir eftir að fólkið fékk kort í tilefni Valentínusardagsins, 14. febrúar síðastliðinn, frá útfararstofu. Sumir íbúanna eru sagðir í öngum sínum yfir uppátækinu. Aðstandendur segja að um hneykslanlegu auglýsingrabrellu hafi verið að ræða hjá útfararstofunni. Stjórnendur heimilisins sem er staðsett í Surrey munu hafa tekið vel í sendinguna Lesa meira

Segjast aldrei hafa þurft að gera þetta fyrr en þau komu til Íslands

Segjast aldrei hafa þurft að gera þetta fyrr en þau komu til Íslands

Fókus
13.02.2024

Kona sem virðist vera bresk segir frá því í Facebook-hópnum Reykjavik, Iceland Travel and Vacation að við komuna til Íslands hafi henni verið tjáð að hún yrði að framvísa skjölum til að sanna að hún væri sannarlega amma dóttursonar hennar, sem var í fylgd með henni og eiginmanni hennar, og hefði leyfi frá foreldrum hans Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af