Breiður stuðningur við bælingarmeðferðarbann í Bretlandi
FréttirFrumvarp um bann við bælingarmeðferðum verður lagt fram á breska þinginu í dag. Búist er við því að það fái góðan stuðning enda lofuðu allir flokkar að banna bælingarmeðferðir fyrir síðustu kosningar. Bælingarmeðferðir eru afar umdeildar og snúast einkum um að reyna að breyta kynhneigð fólks eða að bæla niður kynhneigðina. Þær eru algengar í Lesa meira
Var Karl að senda Sunak skilaboð?
FréttirSkynews greinir frá því að Karl konungur Bretlands hafi í ræðu sinni, fyrr í dag, á loftslagsráðstefnunni COP28 í Dubai verið með bindi um hálsinn sem er alsett litlum grískum fánum. Mögulegt er að með þessu sé konungurinn að senda Rishi Sunak forsætisráðherra Bretlands skilaboð en ráðherrann hefur tekið fálega í kröfur grískra stjórnvalda um Lesa meira
Móðir rukkar fjölskylduna fyrir jólamatinn
PressanBresk móðir ætlar sér að rukka fjölskyldu sína um 150 pund (rúmar 26.000 íslenskar krónur) fyrir máltíð sem hún mun elda og hafa til reiðu á jóladag. Mun aðalrétturinn verða kalkúnn og með fylgir eitt glas af kampavíni. Konan segir að hún eigi ekki að þurfa að leggja út fyrir jólamatnum úr eigin vasa og Lesa meira
Karl konungur græðir á eignum látinna
FréttirThe Guardian greindi frá því fyrir helgi að Karl konungur Bretlands hafi grætt vel á dauða þúsunda manna í norðvesturhluta Englands. Eignir þessa fólks hafa verið notaðar til að bæta enn við landar-og fasteignaveldi Karls. Þar er um að ræða hið svokallaða Hertogadæmi Lancaster (e. Duchy of Lancaster). Það er samansafn landar- og fasteigna auk Lesa meira
Verslunarkeðja ætlar að innleiða nýtt „töfra“ afgreiðslukerfi
PressanBreska matvöruverslanakeðjan Tesco hefur hafið notkun, til reynslu, á nýju sjálfsafgreiðslukerfi. Felst það einkum í því að allar hillur í verslunum fyrirtækisins verða vigtaðar og viðskiptavinir þurfa ekkert að gera nema að setja vörurnar sem þeir vilja kaupa í körfu og poka. Segist keðjan með útfærslunni vera að breyta sjálfsafgreiðslukössum í svokallaða „töfra kassa“. Með Lesa meira
Skorið á dekk 32 bíla á einu kvöldi
PressanLögregla hefur til rannsóknar atburð sem varð í þorpinu Brockham í Surrey-sýslu í Englandi að kvöldi 4. nóvember síðastliðins. Þá var skorið á dekk 32 bíla í þorpinu. Lögreglan hefur óskað eftir upptökum úr eftirlitsmyndavélum og hvatt vitni til að gefa sig fram. Birtar hafa verið myndir á samfélagsmiðlum af dekkjum sem hafa verið skorin. Lesa meira
Cameron snýr aftur
EyjanDavid Cameron sem var forsætisráðherra Bretlands frá 2010-2016, en sagði af sér eftir að breska þjóðin samþykkti í þjóðaratkvæðagreiðslu að Bretland skyldi segja sig úr Evrópusambandinu, var fyrr í dag skipaður utanríkisráðherra Bretlands. Cameron, sem tilheyrir Íhaldsflokknum, er ekki lengur þingmaður í neðri deild þingsins en yfirleitt eru allir ráðherrar í ríkisstjórn Bretlands einnig þingmenn. Lesa meira
Eldri hjón létust með dularfullum hætti á lúxushóteli
PressanBresk hjón á sjötugsaldri létust með nokkurra klukkustunda millibili eftir að hafa fundið undarlega lykt í herbergi sínu á fimm stjörnu hóteli í Egyptalandi. Hjónin hétu John og Susan Cooper. Hann var 69 ára en hún 63 ára og þau voru að sögn bæði í góðu líkamlegu formi og við góða heilsu. Í ágúst árið Lesa meira
Móðir vildi að dóttir sín færi í lýtaaðgerð svo henni vegnaði betur í lífinu
FókusMirror segir í dag frá breskri móður sem vildi að dóttir sín, sem var þá 14 ára gömul, færi í fegrunaraðgerð af því „ljótt fólk“ kæmist ekkert áfram í lífinu. Konan heitir Carla Bellucci og árið 2019 var hún kölluð hataðasta kona Bretlands eftir hún þóttist vera með þunglyndi svo að opinbera heilbrigðiskerfið í Bretlandi Lesa meira
Starfsmaður bresku leyniþjónustunnar reyndi að myrða bandarískan njósnara
PressanJoshua Bowles er fyrrverandi starfsmaður GCHQ sem er ein af leyniþjónustustofnunum Bretlands. Hann hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi í Bretlandi fyrir að reyna að myrða bandarískan njósnara. Hvati árásarinnar, sem var framin í mars síðastliðnum, er sagður hafa verið stjórnmálalegs eðlis og snúið einkum að reiði hans gagnvart vinnuveitanda sínum og konum. GCHQ sér einkum Lesa meira
