fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Borgarleikhúsið

Ég dey eftir Charlotte Bøving frumsýnt á fimmtudag

Ég dey eftir Charlotte Bøving frumsýnt á fimmtudag

Fókus
08.01.2019

Einleikurinn Ég dey eftir Charlotte Bøving verður frumsýndur 10. janúar í Borgarleikhúsinu. Í sýningunni veltir Charlotte fyrir sér dauðanum, af hverju við hræðumst hann og hversvegna hann sé svona mikið tabú. Þegar Charlotte Bøving varð fimmtug uppgötaði hún sér til mikillar undrunar að hún myndi deyja. Hún hafði aldrei áttað sig á þessari staðreynd og í raun Lesa meira

Opinn samlestur á Matthildi

Opinn samlestur á Matthildi

Fókus
07.01.2019

Í dag kl. 13 verður opinn samlestur á söngleiknum Matthildi, stórsýningunni sem verður frumsýnd á Stóra sviði Borgarleikhússins í mars. Leikarar sýningarinnar munu lesa í gegnum allt verkið undir stjórn Bergs Þór Ingólfssonar, leikstjóra, auk þess sem vel valin lög úr söngleiknum verða sungin við undirleik Agnars Más Magnússonar, tónlistarstjóra. Leikarar í sýningunni eru Arnar Lesa meira

Ríkharður III jólasýning Borgarleikhússins – Fyrsta leikstjórn Brynhildar

Ríkharður III jólasýning Borgarleikhússins – Fyrsta leikstjórn Brynhildar

Fókus
28.12.2018

Á morgun, laugardaginn 29. desember, verður jólasýning Borgarleikhússins, Shakespeare-leikritið Ríkharður III, frumsýnd á Stóra sviðinu. Sagan segir frá baráttu valdasjúks manns sem svífst einskis til að ná æðstu metorðum, að verða konungur Englands. Umfjöllunarefni sem á við ennþá á okkar tímum.   Þetta er í þriðja skiptið sem leikritið er sviðsett í atvinnuleikhúsi á Íslandi. Í Lesa meira

Benedikt leikstýrir eiginkonunni Charlotte

Benedikt leikstýrir eiginkonunni Charlotte

Fókus
13.12.2018

Benedikt Erlingsson mun leikstýra leiksýningunni Ég dey sem verður frumsýnd á Nýja sviði Borgarleikhússins fimmtudaginn 10. janúar 2019. Benedikt tekur við af Bergi Þór Ingólfssyni sem þurfti að hætta vegna anna en hann leikstýrir stórsýningunni Matthildi sem verður frumsýnd á Stóra sviði Borgarleikhússins í mars. Ég dey er einleikur eftir Charlotte Bøving sem hún skrifar og flytur Lesa meira

Söngleikurinn Matthildur – Fyrsta lagið birt

Söngleikurinn Matthildur – Fyrsta lagið birt

Fókus
11.12.2018

Borgarleikhúsið frumsýndi í dag fyrsta lagið úr söngleiknum Matthildur, sem frumsýndur verður á Stóra sviðinu í mars. Lagið heitir Er ég verð stór og er í flutningi leikarahópsins. Söngleikurinn Matthildur er byggður á samnefndi bók Roald Dahl. Stúlkan Matthildur er óvenju gáfuð, tilfinninganæm og bókelsk og líklega þess vegna með sérlega ríkt ímyndunarafl. Foreldrar hennar Lesa meira

Leikdómur: Dísablót – „Verkin tvö eru mjög ólík og skapa áhugaverða andstæðu“

Leikdómur: Dísablót – „Verkin tvö eru mjög ólík og skapa áhugaverða andstæðu“

Fókus
07.12.2018

Karítas Hrundar Pálsdóttir meistaranemi í ritlist skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um Dísablót, sem sýnt er í Borgarleikhúsinu. Íslenski dansflokkurinn frumsýndi Dísablót á Nýja sviði Borgarleikhússins þann 17. nóvember. Sýningin var hluti af sviðslistahátíðinni Spectacular og saman stóð af tveimur fimmtíu mínútna löngum verkum: Verk nr. 1 eftir Steinunni Ketilsdóttur við tónlist Áskels Harðarsonar og Pottþétt myrkur eftir Ernu Lesa meira

DV streymir leiklestri af samtalinu á Klaustri í kvöld klukkan 20.30

DV streymir leiklestri af samtalinu á Klaustri í kvöld klukkan 20.30

Fókus
03.12.2018

Í kvöld kl. 20.30 mun leikhópur Borgarleikhússins leiklesa hluta úr samtali þingmanna á veitingastaðnum Klaustri. Eins og flestir vita var samtal þeirra tekið upp og hafa fjölmiðlar, þar á meðal DV, birt innihald þess síðustu daga, en DV var á meðal þriggja fjölmiðla sem fékk upptökurnar sendar. Bergur Þór Ingólfsson leikstýrir verkinu. Er lesturinn byggður á Lesa meira

Samtalið á Klaustri leiklesið í Borgarleikhúsinu – Landsþekktar leikkonur leiklesa karlmennina

Samtalið á Klaustri leiklesið í Borgarleikhúsinu – Landsþekktar leikkonur leiklesa karlmennina

Fókus
03.12.2018

Í kvöld kl. 20.30 mun leikhópur Borgarleikhússins leiklesa hluta úr samtali þingmanna á veitingastaðnum Klaustri. Eins og flestir vita var samtal þeirra tekið upp og hafa fjölmiðlar, þar á meðal DV, birt innihald þess síðustu daga, en DV var á meðal þriggja fjölmiðla sem fékk upptökurnar sendar. Bergur Þór Ingólfsson leikstýrir verkinu. „Eitt af meginhlutverkum leikhússins Lesa meira

Leikhúskaffi – Ríkharður III eftir Shakespeare

Leikhúskaffi – Ríkharður III eftir Shakespeare

Fókus
29.11.2018

Fimmtudaginn 29. nóvember kl. 17.30-19 býður Borgarbókasafnið í Kringlunni í samstarfi við Borgarleikhúsið upp á leikhúskaffi í tengslum við uppsetningu á jólsýningu Borgarleikhúsins, Ríkarð III eftir Shakespeare.    Brynhildur Guðjónsdóttir, leikstjóri sýningarinnar, og Hrafnhildur Hagalín, dramatúrg, segja gestum frá uppsetningu Borgarleikhússins á verkinu. Í kjölfarið verður rölt yfir í Borgarleikhúsið þar sem gestir fá stutta kynningu Lesa meira

Sýningar á Kvenfólki hefjast í Borgarleikhúsinu í kvöld

Sýningar á Kvenfólki hefjast í Borgarleikhúsinu í kvöld

Fókus
22.11.2018

Í kvöld hefjast sýningar á leikritinu Kvenfólk á Nýja sviði Borgarleikhússins. Það er dúettinn vinsæli Hundur í óskilum, Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson, sem fara með aðalhlutverk en þeir eru einnig höfundar verksins. Leiksýningin var frumsýnd hjá Leikfélagi Akureyrar í september í fyrra og sló þar rækilega í gegn. Hún var síðar tilnefnd til þriggja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Stöð 2 lækkar verð