fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Borgarleikhúsið

Snorri segir Stígamót reyna að ritskoða sýningu sem enginn hefur séð

Snorri segir Stígamót reyna að ritskoða sýningu sem enginn hefur séð

Fréttir
19.01.2024

Snorri Másson, ritstjóri samnefnds vefmiðils, gerir nýja sýningu Borgarleikhússins að umtalsefni í yfirferð sinni um það sem bar hæst í fréttum vikunnar. Verkið sem um ræðir, Lúna, verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld en sýningin átti upphaflega að heita Kvöldstund með Heiðari snyrti. Verkið sem um ræðir er eftir Tyrfing Tyrfingsson, sem er eitt allra fremsta Lesa meira

Örn allt annað en sáttur: „Til að fá einn miða þurfti ég að reiða fram tvö gjafa­kort“

Örn allt annað en sáttur: „Til að fá einn miða þurfti ég að reiða fram tvö gjafa­kort“

Fréttir
16.10.2023

Örn Gunnlaugsson, fyrrverandi atvinnurekandi, segir að einu alvörugjafakortin fyrir Íslendinga séu í raun Bandaríkjadollar sem breyta megi í verðmæti alls staðar í heiminum. Örn segir farir sínar ekki sléttar í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag en hann kveðst hafa heimsótt miðasölu Borgarleikhússins fyrir nokkrum dögum til að nýta einhver af þeim fjölmörgu gjafabréfum sem hann í Lesa meira

Guðni Th. lofar Elly: „Hreinskilni ræður, án þess að fólk sé að velta sér upp úr því sem miður fór“

Guðni Th. lofar Elly: „Hreinskilni ræður, án þess að fólk sé að velta sér upp úr því sem miður fór“

Fókus
16.06.2019

Líkt og áður hefur komið fór lokasýning á Elly fram í gær í Borgarleikhúsinu. Forsetahjónin voru á meðal gesta og eins og flestir aðrir hreifst forseti okkar af sýningunni. Í færslu á Facebook lofar hann sýninguna og Ragga Bjarna fremstan meðal jafningja og þakkar Elly fyrir framlag hennar til íslenskrar tónlistar. „Takk Elly Okkur Elizu Lesa meira

Elly kveður: Synir Ellyjar fengu undirskrift móður sinnar að gjöf – „Ég er gífurlega þakklát fyrir að hafa verið treyst fyrir því að leika þessa mögnuðu konu“

Elly kveður: Synir Ellyjar fengu undirskrift móður sinnar að gjöf – „Ég er gífurlega þakklát fyrir að hafa verið treyst fyrir því að leika þessa mögnuðu konu“

Fókus
16.06.2019

Í gærkvöldi var lokasýning á Ellý í Borgarleikhúsinu. Sýningin hefur slegið öll met frá því hún var frumsýnd 18. mars 2017; Elly er sú sýning sem hefur verið sýnd oftast á Stóra sviðinu, fjöldi áhorfenda varð 104.446 talsins og lokasýningin var sú 220 í röðinni sem er líka met. Sýningar á Elly hófust á Nýja Lesa meira

Björgvin: „Eins og svo margir alkóhólistar hélt ég að ég hefði náði tökum á þessu“

Björgvin: „Eins og svo margir alkóhólistar hélt ég að ég hefði náði tökum á þessu“

14.03.2019

Við hittum Björgvin Franz Gíslason fyrir í Borgarleikhúsinu. Stutt er í frumsýningu á söngleiknum Matthildi sem margir bíða með eftirvæntingu. Björgvin verður þar í stóru hlutverki, samhliða því að leika í Elly sem er nú komin yfir 200 sýningar. Munt þú eitthvað hitta fjölskylduna á næstunni? „Ég tek kannski á móti börnunum þegar þau koma Lesa meira

Draumur Björgvins rættist eftir að hann hafði sleppt tökunum

Draumur Björgvins rættist eftir að hann hafði sleppt tökunum

10.03.2019

Við hittum Björgvin Franz Gíslason fyrir í Borgarleikhúsinu. Stutt er í frumsýningu á söngleiknum Matthildi sem margir bíða með eftirvæntingu. Björgvin verður þar í stóru hlutverki, samhliða því að leika í Elly sem er nú komin yfir 200 sýningar. Munt þú eitthvað hitta fjölskylduna á næstunni? „Ég tek kannski á móti börnunum þegar þau koma Lesa meira

Leikdómur: Núna 2019-„Þrjú verk ólík innbyrðis, en undirliggjandi óhugnaður í þeim öllum“

Leikdómur: Núna 2019-„Þrjú verk ólík innbyrðis, en undirliggjandi óhugnaður í þeim öllum“

Fókus
06.02.2019

Karítas Hrundar Pálsdóttir meistaranemi í ritlist skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um Núna 2019, sem sýnt er í Borgarleikhúsinu. Borgarleikhúsið endurtekur verkefnið NÚNA frá 2013 og kynnir fyrir landsmönnum þrjú ung leikskáld, þau Hildi Selmu Sigbertsdóttur, Þórdísi Helgadóttur og Matthías Tryggva Haraldsson í NÚNA 2019. Leikskáldin sömdu hvert fyrir sig um þrjátíu mínútna langt Lesa meira

Mikil eftirvænting fyrir Matthildi – Miðasala hefst á morgun

Mikil eftirvænting fyrir Matthildi – Miðasala hefst á morgun

Fókus
31.01.2019

Miðasala á söngleikinn Matthildi hefst á morgun, föstudaginn 1. febrúar. Sýningin verður frumsýnd á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 15. mars. Mikil eftirvænting ríkir fyrir þessari stórsýningu sem slegið hefur í gegn bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum. Matthildur er nýr söngleikur sem byggir á hinni rómuðu skáldsögu Roalds Dahl. Handritshöfundur er  leikskáldið Dennis Kelly og Tim Lesa meira

Leikdómur: Ég dey – „Röð af sögum eins og perlur á streng“

Leikdómur: Ég dey – „Röð af sögum eins og perlur á streng“

Fókus
21.01.2019

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku og menningardeild Háskóla Íslands,  skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um leiksýningu Borgarleikhússins, Ég dey, sem frumsýnt var 10. janúar. Þið munuð öll, þið munuð öll, þið munuð öll ….. deyja, söng Bubbi og tók ekki sjálfan sig með í þann hóp en það gerir Charlotte Lesa meira

HAHA leiksýningar fyrir 10. bekk- Sturla Atlas og Joey Christ skoða andlega heilsu

HAHA leiksýningar fyrir 10. bekk- Sturla Atlas og Joey Christ skoða andlega heilsu

Fókus
15.01.2019

Í dag, þriðjudaginn 15. janúar, hófust sýningar á HAHA á Nýja sviði Borgarleikhússins. Þetta er leikrit sem Borgarleikhúsið býður öllum unglingum í 10. bekk í Reykjavík að sjá – alls um 1400 unglingar. Höfundar verksins og leikarar eru Sigurbjartur Sturla Atlason og Jóhann Kristófer Stefánsson, sem hingað til hafa verið þekktari sem tónlistarmennirnir Sturla Atlas Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af