fbpx
Föstudagur 19.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Borgarleikhúsið

Björgvin: „Eins og svo margir alkóhólistar hélt ég að ég hefði náði tökum á þessu“

Björgvin: „Eins og svo margir alkóhólistar hélt ég að ég hefði náði tökum á þessu“

14.03.2019

Við hittum Björgvin Franz Gíslason fyrir í Borgarleikhúsinu. Stutt er í frumsýningu á söngleiknum Matthildi sem margir bíða með eftirvæntingu. Björgvin verður þar í stóru hlutverki, samhliða því að leika í Elly sem er nú komin yfir 200 sýningar. Munt þú eitthvað hitta fjölskylduna á næstunni? „Ég tek kannski á móti börnunum þegar þau koma Lesa meira

Draumur Björgvins rættist eftir að hann hafði sleppt tökunum

Draumur Björgvins rættist eftir að hann hafði sleppt tökunum

10.03.2019

Við hittum Björgvin Franz Gíslason fyrir í Borgarleikhúsinu. Stutt er í frumsýningu á söngleiknum Matthildi sem margir bíða með eftirvæntingu. Björgvin verður þar í stóru hlutverki, samhliða því að leika í Elly sem er nú komin yfir 200 sýningar. Munt þú eitthvað hitta fjölskylduna á næstunni? „Ég tek kannski á móti börnunum þegar þau koma Lesa meira

Leikdómur: Núna 2019-„Þrjú verk ólík innbyrðis, en undirliggjandi óhugnaður í þeim öllum“

Leikdómur: Núna 2019-„Þrjú verk ólík innbyrðis, en undirliggjandi óhugnaður í þeim öllum“

Fókus
06.02.2019

Karítas Hrundar Pálsdóttir meistaranemi í ritlist skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um Núna 2019, sem sýnt er í Borgarleikhúsinu. Borgarleikhúsið endurtekur verkefnið NÚNA frá 2013 og kynnir fyrir landsmönnum þrjú ung leikskáld, þau Hildi Selmu Sigbertsdóttur, Þórdísi Helgadóttur og Matthías Tryggva Haraldsson í NÚNA 2019. Leikskáldin sömdu hvert fyrir sig um þrjátíu mínútna langt Lesa meira

Mikil eftirvænting fyrir Matthildi – Miðasala hefst á morgun

Mikil eftirvænting fyrir Matthildi – Miðasala hefst á morgun

Fókus
31.01.2019

Miðasala á söngleikinn Matthildi hefst á morgun, föstudaginn 1. febrúar. Sýningin verður frumsýnd á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 15. mars. Mikil eftirvænting ríkir fyrir þessari stórsýningu sem slegið hefur í gegn bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum. Matthildur er nýr söngleikur sem byggir á hinni rómuðu skáldsögu Roalds Dahl. Handritshöfundur er  leikskáldið Dennis Kelly og Tim Lesa meira

Leikdómur: Ég dey – „Röð af sögum eins og perlur á streng“

Leikdómur: Ég dey – „Röð af sögum eins og perlur á streng“

Fókus
21.01.2019

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku og menningardeild Háskóla Íslands,  skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um leiksýningu Borgarleikhússins, Ég dey, sem frumsýnt var 10. janúar. Þið munuð öll, þið munuð öll, þið munuð öll ….. deyja, söng Bubbi og tók ekki sjálfan sig með í þann hóp en það gerir Charlotte Lesa meira

HAHA leiksýningar fyrir 10. bekk- Sturla Atlas og Joey Christ skoða andlega heilsu

HAHA leiksýningar fyrir 10. bekk- Sturla Atlas og Joey Christ skoða andlega heilsu

Fókus
15.01.2019

Í dag, þriðjudaginn 15. janúar, hófust sýningar á HAHA á Nýja sviði Borgarleikhússins. Þetta er leikrit sem Borgarleikhúsið býður öllum unglingum í 10. bekk í Reykjavík að sjá – alls um 1400 unglingar. Höfundar verksins og leikarar eru Sigurbjartur Sturla Atlason og Jóhann Kristófer Stefánsson, sem hingað til hafa verið þekktari sem tónlistarmennirnir Sturla Atlas Lesa meira

Ég dey eftir Charlotte Bøving frumsýnt á fimmtudag

Ég dey eftir Charlotte Bøving frumsýnt á fimmtudag

Fókus
08.01.2019

Einleikurinn Ég dey eftir Charlotte Bøving verður frumsýndur 10. janúar í Borgarleikhúsinu. Í sýningunni veltir Charlotte fyrir sér dauðanum, af hverju við hræðumst hann og hversvegna hann sé svona mikið tabú. Þegar Charlotte Bøving varð fimmtug uppgötaði hún sér til mikillar undrunar að hún myndi deyja. Hún hafði aldrei áttað sig á þessari staðreynd og í raun Lesa meira

Opinn samlestur á Matthildi

Opinn samlestur á Matthildi

Fókus
07.01.2019

Í dag kl. 13 verður opinn samlestur á söngleiknum Matthildi, stórsýningunni sem verður frumsýnd á Stóra sviði Borgarleikhússins í mars. Leikarar sýningarinnar munu lesa í gegnum allt verkið undir stjórn Bergs Þór Ingólfssonar, leikstjóra, auk þess sem vel valin lög úr söngleiknum verða sungin við undirleik Agnars Más Magnússonar, tónlistarstjóra. Leikarar í sýningunni eru Arnar Lesa meira

Ríkharður III jólasýning Borgarleikhússins – Fyrsta leikstjórn Brynhildar

Ríkharður III jólasýning Borgarleikhússins – Fyrsta leikstjórn Brynhildar

Fókus
28.12.2018

Á morgun, laugardaginn 29. desember, verður jólasýning Borgarleikhússins, Shakespeare-leikritið Ríkharður III, frumsýnd á Stóra sviðinu. Sagan segir frá baráttu valdasjúks manns sem svífst einskis til að ná æðstu metorðum, að verða konungur Englands. Umfjöllunarefni sem á við ennþá á okkar tímum.   Þetta er í þriðja skiptið sem leikritið er sviðsett í atvinnuleikhúsi á Íslandi. Í Lesa meira

Benedikt leikstýrir eiginkonunni Charlotte

Benedikt leikstýrir eiginkonunni Charlotte

Fókus
13.12.2018

Benedikt Erlingsson mun leikstýra leiksýningunni Ég dey sem verður frumsýnd á Nýja sviði Borgarleikhússins fimmtudaginn 10. janúar 2019. Benedikt tekur við af Bergi Þór Ingólfssyni sem þurfti að hætta vegna anna en hann leikstýrir stórsýningunni Matthildi sem verður frumsýnd á Stóra sviði Borgarleikhússins í mars. Ég dey er einleikur eftir Charlotte Bøving sem hún skrifar og flytur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af