Bónus opnar í Norðlingaholti
EyjanNý matvöruverslun Bónus opnaði í dag, laugardaginn 3. júní kl. 10, að Norðlingabraut 2 í Norðlingaholti. Verslunin er rúmlega 1.800 fermetrar og er byggð á grænum grunni eins og allar nýjar og endurbættar Bónus verslanir. Sem dæmi er notast við íslenska CO2 kælimiðla fyrir kæli- og frystivélar en einnig eru led lýsingar sem spara orku Lesa meira
GRIPIÐ & GREITT er ný sjálfsafgreiðslulausn í Bónus – nýtt app heldur utan um innkaupasögu
EyjanBónus hefur tekið í notkun GRIPIÐ & GREITT, nýja og þægilega sjálfsafgreiðslulausn. Þessi lausn gengur lengra en sjálfsafgreiðslulausnin sem felst í því að viðskiptavinir afgreiða sig sjálfir í sjálfsafgreiðslukössum við útgang verslana. Viðskiptavinir fá afhentan léttan og handhægan skanna við innganginn og geta því skannað vörurnar sínar beint ofan í pokann á leið sinni í Lesa meira
Bónus ódýrasta verslunin – Fjarðarkaup næst oftast með lægsta verðið
EyjanNeytendurBónus var ódýrasta verslunin í matvörukönnun sem verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi þann 9. maí. Verðið í Bónus var að meðaltali 4 prósentum frá lægsta verði, og bauð verslunin upp á lægsta verðið í 76 tilfellum. Krónan var með næst lægsta meðalverðið sem var 10 prósentum frá lægsta verði. Fjarðarkaup var næst oftast með lægsta verðið á Lesa meira
Bónusgrísinn trónir á toppi Bónuspáskaeggjanna í ár og fer í hlutverk safngrips
MaturNú er hægt að fá gómsætt Bónus súkkulaðipáskaegg með Bónusgrísnum fræga en hann er bara til í takmörkuðu upplagi. Eins og fram kemur í Fréttablaðinu í dag greinir Baldur Ólafsson, markaðsstjóri Bónuss, frá því að Bónusgrísinn frægi muni nú bregða sér í nýtt hlutverk sem safngripur á páskaeggjum verslunarinnar. Hann segir að hægt verði að Lesa meira
Bleiku kerrurnar í Bónus fanga augað
MaturBleiki liturinn fær að njóta sín í nýrri gerð af Bónus kerrum. Nýju kerrurnar eru í bleikum lit og munu leysa eldri kerrurnar gulu af hólmi í nokkrum verslunum Bónus, þó munu þær gulu ekki hverfa á braut enda góðar þegar stórra kerru vantar. ,,Það eru komnar 580 bleikar kerrur til landsins. Þessar kerrur fara Lesa meira
Trölli stal jólatrénu en ekki jólunum í Bónus
FókusMaturÞað var uppi fótur og fit í Bónus við Smáratorg um helgina þegar í ljós kom að jólatréð í versluninni var horfið. Öryggismyndavélar í verslun Bónus náðu þjófnum á myndum og í ljós kom að þar var sjálfur Trölli (the Grinch) á ferðinni. Trölli virðist hafa falið sig innandyra og beið eftir því að allir voru Lesa meira
Risalamande töfraður fram á augabragði
MaturSú hefð ríkir hjá mörgum að borða hrísgrjónagraut á jólunum, eða grautinn sem ber hið fallega heiti risalamande. Hefðinni fylgir jafnframt að fela eina möndlu í einni skál matargesta. Gaman er að geta þess að grauturinn á rætur sínar að rekja til danskrar matreiðslubókar frk. Jensens frá árinu 1901. Margir hafa haldið að grauturinn sé Lesa meira
Bónus framleiðir glæný fatalínu – Funheit lína með bleika grísnum
FókusBónus hefur gefið út nýja fatalínu með derhúfum, bolum og hettupeysum á sannkölluðu Bónus verði. Fatnaðinn er hægt að kaupa í tveimur verslunum Bónus, í Kjörgarði og Smáratorgi. ,,Gamli Bónus grísinn átti sérstakan stað í hjörtum íslendinga. Eftir að við uppfærðum grísinn þá höfum fengið fjölda fyrirspurna hvort að hægt sé að fá boli og Lesa meira
Ómótstæðilegur helgarmatseðill í boðið Maríu Gomez
MaturLífsstíls- og matarbloggarinn María Gomez á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni og ber hann keim að því að það er vor í lofti. María er annálaður fagurkeri og nautnaseggur sem hefur mikla ástríðu fyrir því að framreiða ljúffenga rétti og prófa sig áfram með nýjar uppskriftir sem gleðja bæði auga og munn. Hún leggur Lesa meira
Ráku tæplega 4.000 starfsmenn og fá tugmilljóna bónus
PressanFyrir rúmlega tveimur vikum tilkynnti bandaríska stórverslunin Macy‘s að segja þyrfti um 3.900 starfsmönnum upp vegna rekstrarerfiðleika. Ef fólk hélt að það sama myndi ganga yfir alla starfsmenn og allir yrðu að leggja eitthvað af mörkum vegna þessa þá er það helber misskilningur. Fyrirtækið ákvað í kjölfarið að greiða æðstu yfirmönnum sem nemur um 1,3 Lesa meira
