Bogi segir gjörbyltingu að opnað verði fyrir ferðalög til Bandaríkjanna
EyjanFljótlega verður opnað fyrir ferðir bólusettra Evrópubúa til Bandaríkjanna en vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hefur verið lokað fyrir ferðalög til Bandaríkjanna í um 18 mánuði. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að þetta sé „gjörbylting á ástandinu“. Morgunblaðið skýrir frá þessu og hefur þetta eftir Boga Nils. Hann sagði að ef þetta gangi eftir muni það vera mjög Lesa meira
Bogi segir óraunhæft að reka tvö íslensk flugfélög með tengimiðstöð í Keflavík
EyjanBogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, er í stóru viðtali við Markað Fréttablaðsins í dag en hann var valinn maður ársins í íslensku viðskiptalífi að mati dómnefndar Markaðarins. Niðurstaðan er byggð á því að Bogi hafi leitt Icelandair í gegnum vel heppnaða endurskipulagningu og hlutafjárútboð við mjög erfiðar aðstæður. Í viðtalinu segir Bogi að það sé Lesa meira
Icelandair stefnir á að ljúka samningum í vikulok – Gengisveiking styður við endurreisn félagsins
EyjanStefnt er að því að ljúka samningum Icelandair Group við lánardrottna fyrir lok vikunnar. Um 15 lánardrottna er að ræða. Viðræðurnar eru komnar mislangt á veg og samningsatriðin eru misjöfn. Starfsfólk Icelandair og ráðgjafar, innlendir og erlendir, koma að viðræðunum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Boga Nils Bogasyni forstjóra Icelandair. Hann sagði Lesa meira