Bogi segir óraunhæft að reka tvö íslensk flugfélög með tengimiðstöð í Keflavík
EyjanBogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, er í stóru viðtali við Markað Fréttablaðsins í dag en hann var valinn maður ársins í íslensku viðskiptalífi að mati dómnefndar Markaðarins. Niðurstaðan er byggð á því að Bogi hafi leitt Icelandair í gegnum vel heppnaða endurskipulagningu og hlutafjárútboð við mjög erfiðar aðstæður. Í viðtalinu segir Bogi að það sé Lesa meira
Icelandair stefnir á að ljúka samningum í vikulok – Gengisveiking styður við endurreisn félagsins
EyjanStefnt er að því að ljúka samningum Icelandair Group við lánardrottna fyrir lok vikunnar. Um 15 lánardrottna er að ræða. Viðræðurnar eru komnar mislangt á veg og samningsatriðin eru misjöfn. Starfsfólk Icelandair og ráðgjafar, innlendir og erlendir, koma að viðræðunum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Boga Nils Bogasyni forstjóra Icelandair. Hann sagði Lesa meira