fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Björgólfur Jóhannsson

Bent á minnst sjö rangfærslur hjá Björgólfi um Samherjamálið

Bent á minnst sjö rangfærslur hjá Björgólfi um Samherjamálið

Eyjan
02.01.2020

Minnst sjö rangfærslur koma fram um Samherjamálið í viðtali Björgólfs Jóhannssonar, starfandi forstjóra Samherja, við norska blaðið Dagens Næringsliv um miðjan síðasta mánuð. Þetta segir í greiningu Stundarinnar hvar sannleiksgildi staðhæfinga Björgólfs er kannað. Viðtalið komst í fréttirnar fyrir það helst að Björgólfur neitaði fyrir að Samherji hefði greitt mútur til að komast yfir kvóta Lesa meira

Telur óásættanlegt að Björgólfur taki við Samherja –„ Ætlar utanríkisráðherra að láta þetta viðgangast?

Telur óásættanlegt að Björgólfur taki við Samherja –„ Ætlar utanríkisráðherra að láta þetta viðgangast?

Eyjan
14.11.2019

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, er ekki sátt við að Björgólfur Jóhannsson, stjórnarformaður Íslandsstofu, taki við Samherja eftir að Þorsteinn Már Baldvinsson ákvað að stíga til hliðar meðan Samherji rannsakar sjálfan sig: „Íslandsstofa er andlit okkar út um allan heim. Íslandsstofu er ætlað að markaðssetja Ísland og aðstoða fyrirtæki við að koma vörum sínum á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af