fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Bíó

Pennywise að dansa er mögulega það besta á netinu í dag

Pennywise að dansa er mögulega það besta á netinu í dag

22.09.2017

Kvikmyndin It eftir sögu Stephen King hefur slegið í gegn um allan heim og eru flestir á því að hér sé um góða hryllingsmynd að ræða. Í einu atriði myndarinnar má sjá trúðinn Pennywise dansa fyrir Beverly og nú hefur einhver húmoristinn útbúið aðgang á Twitter þar sem notendur hafa sett inn myndskeiðin í nýjum búningum. Lesa meira

Lísbet Freyja 10 ára – Besta leikkonan á kvikmyndahátíð í Ástralíu

Lísbet Freyja 10 ára – Besta leikkonan á kvikmyndahátíð í Ástralíu

21.09.2017

Canberra stuttmyndahátíðin fór fram í 22. sinn 10. – 17. september síðastliðinn í Canberra í Ástralíu. Á meðal mynda sem kepptu var mynd Ragnars Snorrasonar, Engir draugar eða No Ghosts og uppskar myndin tvenn verðlaun á hátíðinni. Magnús Atli Magnússon fékk verðlaun fyrir kvikmyndatöku og Lísbet Freyja Ýmisdóttir var valin besta leikkonan. Verður það að Lesa meira

Bar í anda Stranger Things opnar

Bar í anda Stranger Things opnar

20.09.2017

Hópur sem kallar sig Pop Up Geeks eða Pop Up Nördar hefur opnað bar í Edinborg sem er í anda Stranger Things þáttanna. Barinn heitir að sjálfsögðu The Upside Down og ættu aðdáendur þáttanna að kannast við skreytingar inn á barnum. Drykkirnir bera að sjálfsögðu þemanöfn í anda þáttanna. Barinn verður opinn alla daga til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af