fbpx
Föstudagur 26.september 2025

Bílar

Þessum bílum er oftast stolið í Bandaríkjunum – Eigendur Tesla í góðum málum

Þessum bílum er oftast stolið í Bandaríkjunum – Eigendur Tesla í góðum málum

Fréttir
11.08.2025

Bílaþjófar í Bandaríkjunum beina spjótum sínum að einni ákveðinni bílategund umfram aðrar. Þetta sýna niðurstöður nýrrar skýrslu Highway Loss Data Institute (HLDI). Um er að ræða Chevrolet Camaro ZL1, sem kostar um 75.400 Bandaríkjadali, eða rúmar níu milljónir króna. Tíðni þjófnaða á þessari tegund var 39 sinnum hærri en meðaltal allra bíla sem framleiddir voru Lesa meira

Réttað yfir Tesla vegna dauða ungrar konu – Hafi hunsað viðvaranir um sjálfstýringarbúnað í áraraðir

Réttað yfir Tesla vegna dauða ungrar konu – Hafi hunsað viðvaranir um sjálfstýringarbúnað í áraraðir

Fréttir
15.07.2025

Bílaframleiðandinn Tesla hefur verið kærður vegna dauða ungrar konu árið 2019. Konan, sem var gangandi vegfarandi, varð fyrir Tesla bíl sem var stilltur á sjálfstýringu. Fréttastofan Sky greinir frá þessu. Atvikið átti sér stað í Flórída fylki í Bandaríkjunum árið 2019. Naibel Benavides og kærasti hennar Dillon Angulo voru á næturgöngu að skoða stjörnurnar þegar Tesla bíll á sjálfstýringu kom æðandi og keyrði á þau. Lesa meira

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi

Eyjan
07.04.2025

Það yrði mjög neikvætt fyrir hagvöxt í alþjóðahagkerfinu ef ríki tækju upp á því að draga úr tekjusköttum og leggja tolla á í staðinn til að afla tekna. Hindrunarlaus alþjóðaviðskipti stuðla að því að vörur séu framleiddar þar sem hagkvæmast er að framleiða þær. Vont væri ef við Íslendingar reyndum að framleiða bíla og avókadó Lesa meira

Kínverski rafbíllinn sem gerir aðra bílaframleiðendur skíthrædda

Kínverski rafbíllinn sem gerir aðra bílaframleiðendur skíthrædda

Pressan
14.05.2024

Lítill og hræódýr rafbíll sem framleiddur er í Kína virðist vera að hrista verulega upp í hinum alþjóðlega bílamarkaði. Bíllinn sem um ræðir heitir Seagull (Í. Máfurinn) og er framleiddur af kínverska fyrirtækinu BYD. Það er kannski ekki bíllinn sem slíkur sem vekur ótta hjá samkeppnisaðilum, til dæmis í Bandaríkjunum, heldur er það verðið sem aðrir framleiðendur geta illa keppt Lesa meira

Þjófar stálu númeraplötum af þremur bílum sömu tegundar í Njarðvík – Málið á borði lögreglu

Þjófar stálu númeraplötum af þremur bílum sömu tegundar í Njarðvík – Málið á borði lögreglu

Fréttir
12.03.2024

Undanfarið hefur bílnúmerum verið stolið af bílum í Innri Njarðvík. Athygli vekur að þjófarnir virðast leita í sömu tegund, Kia Rio. Lögreglan telur hugsanlegt að ætlunin sé að setja númerin á aðra bíla. Nokkur umræða hefur verið um þetta á samfélagsmiðlum. Það er að um morguninn mánudagsins 4. mars hafi þrír eigendur Kia Rio bifreiða í Innri Njarðvík tekið eftir Lesa meira

Ítrekuð skemmdarverk á bílum í bílakjallara í Hamraborg – „Ég er ekki sá fyrsti og örugglega ekki sá síðasti“

Ítrekuð skemmdarverk á bílum í bílakjallara í Hamraborg – „Ég er ekki sá fyrsti og örugglega ekki sá síðasti“

Fréttir
01.02.2024

Bíleigendur sem lagt hafa bílum sínum í bílakjallaranum við Hamraborg 14-38 í Kópavogi hafa ítrekað orðið fyrir því að undanförnu að bílar þeirra hafa verið skemmdir og í mörgum tilfellum hafa skemmdirnar verið miklar. Í Hamraborg 14-38 eru bæði fyrirtæki og íbúðir. Einn þeirra sem notar bílakjallarann daglega er Arnar Ingi Jónsson. Hann greindi frá Lesa meira

Tíu vinsælustu bílarnir á Íslandi – Einokun Toyota í hættu

Tíu vinsælustu bílarnir á Íslandi – Einokun Toyota í hættu

Fréttir
20.01.2024

Tesla komst mjög nálægt því að brjóta einokun Toyota í fjölda nýskráninga bíla á Íslandi á síðasta ári. 3608 Toyota bílar voru nýskráðir en 3575 Tesla bílar. Aðeins munaði því 33 bílum. Japanski risinn Toyota hefur haft algera yfirburðastöðu á íslenskum bílamarkaði um langt skeið. Á vef Samgönustofu sést að tæplega 52 þúsund Toyota bílar Lesa meira

Kleini setur Porsche-inn sem hann gaf Hafdísi á sölu – Hana langaði ekkert í hann

Kleini setur Porsche-inn sem hann gaf Hafdísi á sölu – Hana langaði ekkert í hann

Fókus
18.12.2023

Kristján Einar Sigurbjörnsson, betur þekktur sem Kleini, er nú að reyna að selja forláta Porsche bifreið sem hann gaf unnustu sinni, Hafdísi Björgu Kristjánsdóttur, fyrir aðeins viku síðan. Hún vildi annan bíl. Vísir greinir frá þessu. Hinn svarti Porsche jeppi er auglýstur til sölu á síðu manns er kallast Braskara Jói. Verðið er 6 milljónir Lesa meira

Skorið á dekk 32 bíla á einu kvöldi

Skorið á dekk 32 bíla á einu kvöldi

Pressan
15.11.2023

Lögregla hefur til rannsóknar atburð sem varð í þorpinu Brockham í Surrey-sýslu í Englandi að kvöldi 4. nóvember síðastliðins. Þá var skorið á dekk 32 bíla í þorpinu. Lögreglan hefur óskað eftir upptökum úr eftirlitsmyndavélum og hvatt vitni til að gefa sig fram. Birtar hafa verið myndir á samfélagsmiðlum af dekkjum sem hafa verið skorin. Lesa meira

Myndin sem lagði samfélagsmiðla á hliðina og gagnrýni rigndi inn – En ekki er allt sem sýnist

Myndin sem lagði samfélagsmiðla á hliðina og gagnrýni rigndi inn – En ekki er allt sem sýnist

Pressan
21.07.2021

Rafbílar verða sífellt algengari á götum borga og bæja víða um heiminn og sífellt fleiri bílaframleiðendur segja að tími bensín- og dísilbíla heyri fljótlega sögunni til. En það eru ekki allir ánægðir með þetta og finna rafbílum flest ef ekki allt til foráttu. Myndin sem hér er fjallað um er einmitt dæmi um hvernig heitar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af