Sonur Elísabetar og Páls fæddist með hraði fyrir settan dag
FókusElísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og eigandi Náttúruhlaupa, og Páll Ólafsson, eignuðust sitt annað barn, son, 9. september. Fyrir eiga þau soninn Margeir Inga, sem er fjögurra ára. Bræðurnir eiga sameiginlegt að hafa fæðst á þriðjudegi, níunda dag mánaðarins, tveimur vikum fyrir settan dag, auk þess að hafa fæðst jafnstórir. Foreldrarnir deila gleðitíðindunum í færslu á Instagram: Lesa meira
Eiga von á þriðja barninu
FókusCrossFit-parið Annie Mist Þórisdóttir og Frederik Ægidius, eiga von á sínu þriðja barni í febrúar. Annie Mist greindi frá gleðitíðindunum á Instagram í gærkvöldi. „Þessir dagar fela í sér minni svefn, minni frítíma og minna næði EN Meiri ÁST, HLÁTUR og LÍF – 12. febrúar 2026,” skrifaði hún við fjölskyldumynd. Fyrir eiga þau dóttur sem Lesa meira
Einar og Milla eignuðust son og fagna fimm ára brúðkaupsafmæli
FókusEinar Þorsteinsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, og Milla Ósk Magnúsdóttir, rekstrarstjóri, eignuðust son á mánudagskvöld. Frá þessu greinir Einar í færslu á samfélagsmiðlum. „Í dag fögnum við Milla 5 ára brúðkaupsafmæli og kynnum til sögunnar nýjasta fjölskyldumeðliminn sem kom í heiminn rétt fyrir miðnætti á mánudagskvöld!,“ segir hann. „Drengurinn er undurfagur eins og mamma sín og báðum heilsast Lesa meira
Birta og Króli eiga von á dreng
FókusBirta Ásmundsdóttir, dansari og Kristinn Óli S. Haraldsson, Króli, leikari og tónlistarmaður, eiga von á syni. Parið hefur verið saman í nokkur ár og trúlofaðu þau sig í desember í fyrra. Um miðjan júní greindu þau frá að þau ættu von á sínu fyrsta barni. Í gær greindu þau frá því að von væri á Lesa meira
Sólardrengur Katrínar og Þorgerðar fæddur
FókusKatrín Oddsdóttir lögmaður og Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir tónlistar- og útvarpskona, eignuðust son 14. júní „Tíu – tær – fullkomnun. Sólardrengurinn okkar kom í heiminn 14.06.2025. Allt gekk vel og öllum líður stórkostlega. Takk fyrir alla straumana og kveðjurnar elsku fólkið okkar. Meira síðar.“ View this post on Instagram A post shared by Katrín Lesa meira
Birta og Króli eiga von á barni
FókusBirta Ásmundsdóttir, dansari og Kristinn Óli S. Haraldsson, Króli, leikari og tónlistarmaður, eiga von á barni. „Ástoggleði.is,“ segir parið í færslu á samfélagsmiðlum, en von er á barninu í desember. Parið hefur verið saman í nokkur ár og trúlofaðu þau sig í desember í fyrra. View this post on Instagram A post shared Lesa meira
Dóttir Völu Kristínar og Hilmis Snæs komin í heiminn
FókusLeikkonan Vala Kristín Eiríksdóttir og leikarinn Hilmir Snær Guðnason hafa eignast dóttur, en Vala deildi í dag mynd af erfingjanum á Instagram. Með færslunni skrifar hún: „Og allt er breytt“. Þetta er fyrsta barn Völu Kristínar og þriðja barn Hilmis Snæs, en hann á tvær dætur úr fyrri samböndum. Vala Kristín og Hilmir Snær fóru Lesa meira
Ragna á von á barni
FókusRagna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og læknir, og Árni Steinn Viggósson eiga von á barni í júlí. Parið tilkynnti gleðitíðindin í sameiginlegri færslu á Instagram með mynd tekin í spænskri sól. „Skyndiferð til Barcelona til að fagna væntanlegu sumarbarni í júlí.“ View this post on Instagram A post shared by ragnasigurdardottir (@ragnasigurdardottir)
Þau eignuðust börn árið 2024
FókusBarnalánið lék við íslendinga á árinu. Fjölmargir þekktir íslendingar eignuðust barn á árinu, sumir frumburðinn og aðrir bættu í stóran barnahóp. Hjónin Greta Salóme Stefánsdóttir, tónlistarkona, og Elvar Þór Karlsson, verkefnastjóri fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka, eignuðust dreng 23. október. Fyrir eiga þau soninn Bjart Elí sem fæddist í nóvember árið 2022. „Eftir áhættumeðgöngu sem einkenndist af miklum Lesa meira
