fbpx
Föstudagur 22.október 2021

barnabrúðir

Rúmlega 60 barnabrúðir látast daglega

Rúmlega 60 barnabrúðir látast daglega

Pressan
Fyrir 1 viku

Á hverju ári látast rúmlega 22.000 stúlkur, svokallaðar barnabrúðir, af völdum erfiðleika á meðgöngu eða við fæðingu. Þetta svarar til þess að rúmlega 60 barnabrúðir látist daglega að meðaltali. Þessar stúlkur eru gefnar í hjónaband áður en þær ná 18 ára aldri. Í dag er alþjóðlegi stúlknadagur Sameinuðu þjóðanna og af því tilefni birti Red Barnet (Björgum barninu) Lesa meira

Segir að heimsfaraldurinn auki hættuna á að stúlkur séu neyddar í hjónaband

Segir að heimsfaraldurinn auki hættuna á að stúlkur séu neyddar í hjónaband

Pressan
10.04.2021

Í nýrri skýrslu frá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, kemur fram að heimsfaraldur kórónuveirunnar hafi aukið líkurnar á að barnungar stúlkur séu neyddar í hjónaband. Þetta er viðsnúningur á tveggja áratuga þróun þar sem slíkum hjónaböndum hefur farið fækkandi í fátækustu ríkjunum. Í skýrslunni kemur fram að á næstu 10 árum eigi allt að tíu milljónir fleiri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af