fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Barbie

Þetta land hefur bannað kvikmyndina um Barbie

Þetta land hefur bannað kvikmyndina um Barbie

Fréttir
10.08.2023

Yfirvöld í Líbanon hafa bannað sýningar kvikmyndarinnar Barbie í landinu. Kvikmyndin er sögð halda samkynhneigð á lofti og ganga þannig gegn gildum landsins. Mohammad Morta menningarmálaráðherra bannaði myndina en hafði áður frestað frumsýningu hennar fram til loka ágúst. Ráðherrann sagði Barbie brjóta í bága við siðferðisleg og trúarleg gildi líbansks samfélags. Hann vildi einnig meina Lesa meira

„6-11 ára stúlkur fótósjoppa myndir af stelpum og gera þær mjórri eftir að hafa leikið sér með Barbí“

„6-11 ára stúlkur fótósjoppa myndir af stelpum og gera þær mjórri eftir að hafa leikið sér með Barbí“

Fókus
03.08.2023

Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, fjallar í sínum nýjasta pistli á Facebook um Barbie dúkkuna sívinsælu og áhrif hennar á sjálfsmynd kvenna. „Í æsku var Naglinn Barbísjúk. Það er líklega karma að foreldrarnir keyptu Barbí æfingastöð sem innihélt þrekhjól og kviðæfingagræju enda þurfti spandexklædda dúkkan að viðhalda þessu örmjóa mitti sínu. Í kringum Lesa meira

Bryndís á stærsta Barbiesafn Íslendinga – ,,Ég mun alltaf heillast af Barbie”

Bryndís á stærsta Barbiesafn Íslendinga – ,,Ég mun alltaf heillast af Barbie”

Fókus
01.08.2023

Kvikmyndin Barbie er nú ein vinsælasta kvikmynd heims, og hefur aukið enn meira á vinsældir dúkkunnar vinsælu, vina hennar og fylgihluta. Mörg okkar fullorðnu eiga minnst eina Barbiedúkku ofan í skúffu eða sitjandi upp í hillu. Svo eru það þeir sem safna Barbie markvisst og líklega er það hafnfirðingurinn Bryndís Arngrímsdóttir sem á stærsta Barbiesafn Lesa meira

„Barbenheimer“ slær í gegn – Stærsta opnunarhelgi sögunnar hérlendis

„Barbenheimer“ slær í gegn – Stærsta opnunarhelgi sögunnar hérlendis

Fókus
24.07.2023

Eftirvæntingin fyrir kvikmyndunum Barbie og Oppenheimer ætti ekki að hafa farið framhjá neinum enda tröllríður svokallað „Barbenheimer æði“ heimsbyggðinni allri. Íslenskir kvikmyndahúsagestir létu sitt ekki eftir liggja í þeim efnum um helgina og kvikmyndaáhugafólk flykktist á stórmyndirnar tvær. Útkoman varð stærsta opnunarhelgi í íslenskum kvikmyndahúsum frá upphafi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FRÍSK – Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af