Varð undirforingi í hernum þegar hann var aðeins 12 ára gamall
PressanÞótt John Clem væri smár í loftinu og aðeins barn að aldri vílaði hann ekki fyrir sér að skjóta ofursta í her Suðurríkjanna sem gerði lítið úr honum og krafðist þess að hann gæfist upp. Clem þótti raunar svo hugdjarfur að hann varð yngsti undirforingi í sögu bandaríska landhersins. Í maí 1861 kallaði forseti Bandaríkjanna, Lesa meira
Rök sögð fyrir því að hægt sé að banna framboð Donald Trump
FréttirTim Kaine sem situr í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir hönd Virginíuríkis sagði í viðtali við sjónvarpsstöðina ABC að sterk rök væru fyrir því að banna að nafn Donald Trump verði á kjörseðlinum í forsteakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári, á grundvelli 14. viðauka stjórnarskrár Bandaríkjanna. Í þeim viðauka stendur meðal annars að einstaklingur sem hafi tekið Lesa meira
Bandaríkjamenn ólmir í að gifta sig í leyni á Íslandi
FréttirÍsland er á meðal vinsælustu áfangastaðanna fyrir bandarísk pör að gifta sig í leyni. Þetta kemur fram í greiningu kirkjunnar Chapel of Flowers í Las Vegas en sú borg er einmitt rómuð fyrir leynigiftingar. Greiningin er byggð á leitarniðurstöðum frá Google og ýmsum samfélagsmiðlum. En kirkjan vildi komast að því hvert bandarísk pör færu til að gifta sig án þess að láta fjölskyldur Lesa meira
Borgarfulltrúi lýsir heimsókn í borg uppvakninga
FréttirRagnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, ritar grein sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. Í greininni lýsir hún heimsókn sinni, í ferð á vegum Reykjavíkurborgar, í ágúst síðastliðnum til borgarinnar Portland í Oregonríki í Bandaríkjunum. Hún hafi áður heimsótt Portland en í þessari heimsókn hafi henni krossbrugðið. Hún hafi aldrei áður séð jafnmargt Lesa meira
Óánægja með fyrirætlanir um aukinn viðbúnað Bandaríkjamanna við Sólvallagötu
FréttirBandaríska sendiráðið á Íslandi hefur sótt um leyfi hjá Reykjavíkurborg til að gera ýmsar breytingar á húseign sinni við Sólvallagötu 14, í vesturbæ Reykjavíkur, en ætlunin er að húsið verði nýtt sem bústaður sendiherra Bandaríkjanna hér á landi. Meðal breytinga sem óskað er eftir að gera er að reisa öryggisgirðingu inn á lóð hússins, meðfram Lesa meira
Rasistamorðinginn í Flórída var merktur ríki sem er ekki til
PressanHvítur maður sem myrti þrjár svartar manneskjur, í verslun í borginni Jacksonville í Flórída-ríki í Bandaríkjunum, um liðna helgi var með merki hers Ródesíu utan á sér. Aðilar sem starfa við löggæslu í Bandaríkjunum segja að fleiri menn, eins og þessi umræddi árásarmaður, sem trúa á yfirburði hvíta kynstofnsins og hafa framið árásir af rasískum Lesa meira
Mæðgin hittust á ný eftir áratuga aðskilnað
PressanFyrir um 10 dögum hitti 42 ára gamall maður í Chile blóðmóður sína í fyrsta sinn síðan hann var ungabarn. Hún hafði staðið í þeirri trú að sonur hennar hefði látist en honum hafði í raun verið rænt og í kjölfarið seldur til ættleiðingar án þess að móðir hans væri spurð leyfis. Mál þeirra er Lesa meira
Ung kona viðurkennir fúslega að hún sé „gullgrafari“
FókusUng kona í New Jersey í Bandaríkjunum hefur verið kölluð „gullgrafari“(e. gold digger) fyrir að eiga kærasta sem er mun eldri en hún. Þetta hugtak er einkum notað um konur sem sagðar eru eiga í samböndum með karlmönnum vegna peninga. Konan, sem er 24 ára og heitir Semie Atadja, segist ekkert skammast sín fyrir að Lesa meira
Dóttir fjöldamorðingja gerðist rannsóknarfulltrúi í máli föður síns
PressanÞótt fjöldamorðinginn Dennis Rader, sem kallaði sig „The BTK-killer“, hafi hlotið tíu lífstíðardóma í Bandaríkjunum árið 2005 fyrir alls 10 morð á árunum 1974-1991 er hann enn til rannsóknar vegna fleiri morða. Meðal rannsóknarfulltrúa sem koma að rannsókninni er dóttir fjöldamorðingjans, Kerri Rawson, en hún þiggur ekki laun fyrir sinn þátt í rannsókninni. NBC greinir Lesa meira
Hermenn úr löngu liðinni styrjöld fundust látnir
PressanLíkamsleifar fjögurra hermanna sem börðust með her Suðurríkjanna í bandarísku borgarastyrjöldinni, sem stóð yfir á árunum 1861-1865, fundust á síðasta ári við fornleifauppgröft í safninu Colonial Williamsburg í Virginíu-ríki. Colonial Williamsburg er eitt stærsta safn Bandaríkjanna og samanstendur m.a. af sögufrægum byggingum og uppgerðum húsum. Safnið er rekið bæði innan- og utandyra á landareign sem Lesa meira
