fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025

bandaríkin

Hlaðvarp vikunnar: Hnignun Bandaríkjanna hófst líklega fyrir meira en hálfri öld

Hlaðvarp vikunnar: Hnignun Bandaríkjanna hófst líklega fyrir meira en hálfri öld

Eyjan
16.03.2024

Þegar ríki heims hafa farið í það að þynna gullpeningana, jafnvel þar til í þeim finnst ekkert gull, hefur það verið upphafið að endalokum þeirra ríkja. Í samtímanum er seðlaprentun umfram verðmætasköpun ígildi þess að þynna gullpeninga. Margt bendir til þess að hnignunarskeið Bandaríkjanna sé hafið, hafi jafnvel hafist fyrir meira en hálfri öld. Kjartan Lesa meira

Var nær dauða en lífi – Tæpum fjórum mánuðum síðar veit hún enn ekki hvers vegna

Var nær dauða en lífi – Tæpum fjórum mánuðum síðar veit hún enn ekki hvers vegna

Pressan
15.03.2024

Hin bandaríska Isabella Willingham er 21 árs gömul. Þann 27. nóvember síðastliðinn missti hún af ókunnum ástæðum meðvitund í herbergi sínu á heimavist Asbury háskólans í Kentucky. Þegar hún vaknaði var hún með áverka, skurði og nokkur djúp sár víða um líkamann. Hún hætti í kjölfarið að anda en henni varð til lífs að viðbragðsaðilar Lesa meira

Eldaði beikonið ekki nógu vel – Heilinn fylltist af bandormseggjum

Eldaði beikonið ekki nógu vel – Heilinn fylltist af bandormseggjum

Fréttir
14.03.2024

Vísindamenn í Bandaríkjunum hafa komist að því að bandormsegg sem fundust í heila sjúklings hafi komist þangað vegna þess að hann innbyrði vaneldað beikon. Breska fréttastofan Sky News greinir frá þessu. Maðurinn, sem er 52 ára gamall, fann fyrir miklum hausverkjum og leitaði til læknis. Taldi hann að um mígreni væri að ræða en læknum fannst tilfellið vera óvenjulegt. Hausverkjunum Lesa meira

Handtekin með mikið magn marijúana á leið til Íslands – Hærra verð í Evrópu

Handtekin með mikið magn marijúana á leið til Íslands – Hærra verð í Evrópu

Fréttir
14.03.2024

Kona var handtekin í síðasta mánuði á flugvellinum í Baltimore með ferðatösku fulla af kannabis á leið til Íslands. Er mun arðbærara að selja kannabis í Evrópu en í Bandaríkjunum. Fréttastofan CBS greinir frá þessu. Konan er 22 ára gömul og er frá Kaliforníufylki í Bandaríkjunum. Hún var handtekin á BWI Thurgood Marshall flugvellinum í Lesa meira

Stjórnendur útvarpsþáttar léku á ótrúan eiginmann

Stjórnendur útvarpsþáttar léku á ótrúan eiginmann

Fókus
14.03.2024

Eiginkona nokkur sem grunaði að eiginmaður hennar væri að halda framhjá henni hringdi inn í útvarpsþátt og viðraði áhyggjur sínar við stjórnendur þáttarins. Þeir ákváðu í kjölfarið að hringja í eiginmanninn í beinni útsendingu og göbbuðu hann til að játa framhjáhaldið. Um er að ræða útvarpsþáttinn Mojo in the Morning á útvarpsstöðinni Channel 955 í Lesa meira

Segjast ekki hafa fundið neinar sannanir fyrir heimsóknum geimvera

Segjast ekki hafa fundið neinar sannanir fyrir heimsóknum geimvera

Pressan
10.03.2024

Samkvæmt nýrri skýrslu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna bendir ekkert til að tíðar tilkynningar í landinu á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar um fljúgandi furðuhluti hafi átt við um raunveruleg flugför geimvera frá öðrum plánetum. Í öllum tilfellum hafi viðkomandi séð prufukeyrslur á nýjum gerðum njósnaflugvéla og manngerðri tækni til geimferða. Skýrsluhöfundar eiga þó ekki von Lesa meira

Orkufyrirtæki viðurkennir að hafa átt þátt í skógareldum

Orkufyrirtæki viðurkennir að hafa átt þátt í skógareldum

Fréttir
07.03.2024

Bandaríska orkufyrirtækið Xcel Energy hefur viðurkennt að mannvirki þess hafi átt þátt í miklum skógareldum sem brutust út í Texas í lok síðasta mánaðar en tveir einstaklingar hafa látist af völdum eldanna. Fyrirtækið er staðsett í Minneapolis en selur rafmagn í átta ríkjum Bandaríkjanna. Milljónir hektara lands brunnu og þúsundir dýra drápust vegna eldanna. Fyrirtækið Lesa meira

Leitað að íslenskri konu á tíræðisaldri sem á inni arf – Talin búa í Bandaríkjunum

Leitað að íslenskri konu á tíræðisaldri sem á inni arf – Talin búa í Bandaríkjunum

Fréttir
07.03.2024

Í Lögbirtingablaðinu í dag er birt áskorun frá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu til íslenskrar konu á tíræðisaldri um að gefa sig fram og vitja arfs sem hún á inni. Í áskoruninni kemur fram að í síðastliðnum mánuði hafi verið lokið einkaskiptum á dánarbúi manns sem fæddur var um miðja síðustu öld. Það kemur ekki fram hvenær Lesa meira

Bílstjóri sagður hafa kveikt í rútu fullri af börnum

Bílstjóri sagður hafa kveikt í rútu fullri af börnum

Pressan
04.03.2024

Fyrrverandi skólabílstjóri í Utah í Bandaríkjunum var úrskurðaður í gæsluvarðhald fyrir helgi en hans bíða réttarhöld vegna ákæru fyrir að hafa kveikt í tveimur skólarútum en önnur þeirra var full af börnum. Umræddur maður heitir Michael Austin Ford og er 58 ára gamall. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhaldið, án þess að eiga möguleika á að Lesa meira

Græddi stórfé á því að hlera eiginkonuna

Græddi stórfé á því að hlera eiginkonuna

Pressan
25.02.2024

Maður í Texas, Tyler Loudon að nafni, er sagður hafa grætt um 1,76 milljónir dollara (tæplega 230 milljónir króna) á innherjaviðskiptum eftir að hann hleraði símtöl eiginkonu sinnar þar sem hún ræddi um yfirvofandi kaup vinnuveitanda hennar á öðru fyrirtæki. Eiginkonan var í öll þessi skipti að sinna starfi sínu á heimili hjónanna. Hún starfaði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af