fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

ballett

Rússar setja upp verk Hildar og Philip án leyfis – „Notkun tónlistar og nafns míns án leyfis er þjófnaður“

Rússar setja upp verk Hildar og Philip án leyfis – „Notkun tónlistar og nafns míns án leyfis er þjófnaður“

Fréttir
26.07.2024

Rússar hyggjast setja upp ballettsýningu sem kallast Wuthering Heights upp í hinni hernumdu borg Sevastopol á Krímskaga. Notuð er tónlist Hildar Guðnadóttur og Philip Glass án leyfis. Hinn 87 ára Bandaríkjamaður Glass vekur athygli á þessu á samfélagsmiðlinum X. Fer hann ekki mjúkum orðum um Rússana sem hann sakar um höfundaverkaþjófnað. „Mér hefur verið bent á að ballett sem kallast Wuthering Heights, með tónlistinni minni og merktur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af