fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

bænaköll

Nú má kalla til bæna í moskum í Köln með hátölurum – „Sýnir fjölbreytileikann“

Nú má kalla til bæna í moskum í Köln með hátölurum – „Sýnir fjölbreytileikann“

Pressan
12.10.2021

Framvegis má kalla til bæna á föstudögum í öllum 35 moskunum í Köln í Þýskalandi með því að nota hátalara. Köllin mega vara í allt að fimm mínútur. Stærsta moska landsins er í Köln og má nú kalla til bæna í henni og 34 öðrum moskum með hátölurum. Borgarstjórnin og samtök múslima í borginni sömdu nýlega um þetta og Lesa meira

Sádi-Arabar skrúfa niður hljóðstyrkinn í bænaköllum

Sádi-Arabar skrúfa niður hljóðstyrkinn í bænaköllum

Pressan
06.06.2021

Framvegis má hljóðstyrkurinn, þegar kallað er til bæna í moskum í Sádi-Arabíu, aðeins vera þriðjungur þess sem hann hefur verið fram að þessu.  Ráðuneytið íslamskra málefna tilkynnti þetta í síðustu viku. Þetta hefur vakið mikla athygli því margir af heilögustu stöðum íslamskrar trúar eru í Sádi-Arabíu. Ráðherra íslamskra málefna segir að ákvörðunin hafi verið tekin Lesa meira

Dönsku hægriflokkarnir vilja banna bænaköll múslima

Dönsku hægriflokkarnir vilja banna bænaköll múslima

Pressan
18.06.2020

Þegar hin heilaga hátíð múslima, Ramadan, hófst þann 24. apríl ómuðu bænaköll múslima úr hátölurum sem hafði verið komið fyrir á knattspyrnuvelli í Gellerup í Árósum. Bænaköllin voru skipulögð af forsvarsmönnum Fredens moskunnar sem var lokuð vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. En bænaköllin á knattspyrnuvellinum virðast ætla að draga dilk á eftir sér því þau hrundu af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af