Sönn saga sem sló í gegn og er uppseld hjá útgefanda
FréttirFyrsta bók Marínar Magnúsardóttur sem kom út hjá Sölku í október sl er uppseld hjá bókaútgefanda. Hún ber heitið Hera og Gullbrá – sönn saga enda er hún byggð á sönnum atburðum. Myndirnar í bókinni gerir Sunneva Guðrún Þórðardóttir. Saga Margrét er hrædd við hunda og verður því heldur hissa á fjölskyldu sinni sem ákveður Lesa meira
„Þá blasti við mér lítið barn í miðjum eldinum”
FréttirÓli Gränz er heiti endurminninga Carls Ólafs Gränz, iðnmeistara og gleðigjafa, frá Vestmannaeyjum. Hann fæddist í Eyjum 16. janúar 1941 og hefur lagt gjörva hönd á margt á lífsleiðinni. Var ungur til sjós og síðar farsæll iðnaðarmaður, rak bílaleigu og verslun, settist á Alþingi og allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna, var bókaútgefandi á heimsvísu og mikilvirkur í Lesa meira
„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“
FókusHjá bókaútgáfunni Hólum er komin út bókin Með frelsi í faxins hvin – Riðið í strauminn með Hermanni Árnasyni . Bókin segir frá Hermanni Árnasyni frá Vík og Hvolsvelli sem hefur stundað hestamennsku frá blautu barnsbeini. Tamning hrossa og hestaferðir hafa verið hugsjón hans alla tíð og með ólíkindum eru sum viðfangsefni hans á því Lesa meira
Bestu og verstu bókarkápurnar að mati DV
FókusRitstjórn DV lagðist yfir Bókatíðindi, árlegt og ómissandi tímarit Félags íslenskra bókaútgefenda, síðustu daga og valdi bestu og verstu bókarkápurnar. Sitt sýndist hverjum og voru fjölmargar bókarkápur nefndar. Rétt er að taka fram að hér er ekkert mat gert á bókinni sjálfri, efnistökum eða flokki, eða höfundi. Byrjum á bestu bókarkápunum: Í flokki barnabóka fengu Lesa meira
„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“
FréttirBókin Berklar á Íslandi eftir Erlu Dóris Halldórsdóttur er nýlega komin út hjá Bókaútgáfu Hólar. Í bókinni er fjallað um einn lífshættulegasta smitsjúkdóm sem gengið hefur á Íslandi og nær sagan fram til ársins 1950. Þá fór bæði að draga úr smitum og dauðsföllum af völdum veikinnar. Berklaveiki var mikið mein í íslensku samfélagi í Lesa meira
„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““
FókusJódís Skúladóttir lögfræðingur, fyrrum þingmaður Vinstri grænna og fjögurra barna móðir er einnig mikill lestrarunnandi og les jafnvel bækur aftur og aftur. Jódís er lesandi DV. Hvaða bók/bækur ertu að lesa núna? Núna er ég að lesa Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson. Það er ein af mínum mörgu jólahefðum að lesa þessa yndislegu bók á hverju Lesa meira
Þau eru tilnefnd til íslensku þýðingarverðlaunanna
FréttirÍ dag 10. desember, voru tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna kynntar í Kiljunni á RÚV. Að verðlaununum standa Bandalag þýðenda og túlka í samstarfi við Rithöfundasamband Íslands og Félag íslenskra bókaútgefenda. Þau eru veitt fyrir bestu þýðingu á bókmenntaverki og er tilgangur þeirra að vekja athygli á ómetanlegu framlagi þýðenda til íslenskrar menningar. Sjö bækur eru Lesa meira
„Lóan er komin, lóan er komin!“
Fókus„Lóan er komin, lóan er komin!“ hrópuðu börnin áður fyrr, þegar þau sáu fyrstu heiðlóuna undir lok vetrar. Hún var og er farfugl, en hafði þá dvalið í hlýrri löndum yfir köldustu og dimmustu mánuðina á Íslandi, af því að hún átti engin hlífðarföt til að fara í — enga úlpu eða húfu eða trefil Lesa meira
„Ég elska að lesa bækur sem kalla fram tilfinningar, hvort heldur sem er tár eða gleði“
FókusKolbrún Ósk Skaftadóttir er bókalagerstjóri hjá nokkrum vönduðum bókaútgáfum landsins. Kolbrún byrjaði ung í bókabransanum, vann í Pennanum/Eymunds.son, bókabúð Forlagsins á Granda, sem vörustjóri bóka og fleira hjá Heimkaup og hjá Storytel. Kolbrún Ósk var öflug í íþróttum hjá KR á yngri árum þar sem hún keppti í fótbolta, handbolta og körfubolta. Í áratug vann Lesa meira
Hvenær hafa bændur mök?
FókusÞrátt fyrir að fréttir úr íslenska skólakerfinu séu sjaldnast upplífgandi er margt þar bæði vel gert og skemmtilegt. Það fer bara ekki eins hátt! Í bókinni Segir mamma þín það?, eftir Guðjón Inga Eiríksson, eru gamansögur úr íslenska skólakerfinu og það var sannarlega tími til kominn að þaðan kæmi eitthvað broslegt, jafnvel sprenghlægilegt, eins og Lesa meira
