fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Austrian Airlines

Flugfélag í vanda fer nýjar leiðir – Skiptir flugvélum út með járnbrautalestum

Flugfélag í vanda fer nýjar leiðir – Skiptir flugvélum út með járnbrautalestum

Pressan
09.07.2020

Austurríska flugfélagið Austrian Airlines á í miklum vanda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þurfti ríkissjóður að koma félaginu til bjargar en á móti þarf félagið að uppfylla ýmsar kröfur. Meðal þess eru kröfur er snúa að umhverfisvernd. Til að mæta þessum kröfum hefur félagið ákveðið að hætta að fljúga á milli Vínarborgar og Salzburg en í staðinn ætlar félagið að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af