fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025

atvinnulíf

Drífa Snædal ný talskona Stígamóta

Drífa Snædal ný talskona Stígamóta

Eyjan
06.02.2023

Drífa Snædal hefur verið ráðin talskona Stígamóta og tekur við starfinu þann 1. mars af Steinunni Gyðu- og Guðjónsdóttur sem hverfur til annarra starfa. Í starfinu felst að taka þátt í stefnumótun og hafa umsjón með pólitísku starfi Stígamóta, miðla upplýsingum til fjölmiðla, fjármál, fjáröflun, samráð við stjórnvöld og þátttaka í fræðslu- og forvarnarverkefnum. Drífa Lesa meira

Davíð Lúther kveður Sahara

Davíð Lúther kveður Sahara

Eyjan
03.02.2023

Davíð Lúther Sigurðsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda Sahara auglýsingastofunnar, hefur sagt skilið við fyrirtækið. Í færslu á Facebook segist Davíð kveðja Sahara afar stoltur. „Ferðalagi mínu í Sahara er nú lokið. Að stofna og reka þetta skemmtilega fyrirtæki með góðum vinum og samstarfsfólki var forréttindi enda ekki þessa hefðbunda auglýsingastofa, meira svona auglýsingastofan sem getur Lesa meira

Árni stýrir Orku náttúrunnar

Árni stýrir Orku náttúrunnar

Eyjan
31.01.2023

Orka náttúrunnar hefur ráðið Árna Hrannar Haraldsson í starf framkvæmdastjóra fyrirtækisins og mun hann hefja störf 1.maí næstkomandi. Árni Hrannar tekur við framkvæmdastjórastöðunni af Berglindi Rán Ólafsdóttur sem var ráðin forstjóri ORF Líftækni í lok október á síðasta ári. Kemur þetta fram í  tilkynningu frá ON. „Árni Hrannar hefur mikla alþjóðlega reynslu sem yfirmaður í Lesa meira

Halldór segir stöðuna eftirsóknarverða og fólk vanti til starfa

Halldór segir stöðuna eftirsóknarverða og fólk vanti til starfa

Eyjan
12.07.2021

Halldór Benjamín Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), segir að staðan í efnahagslífinu sé að vissu leyti eftirsóknarverð og að henni megi ekki tapa. Af þessum sökum hljóti efnahagsmál að verða áhersluatriði í kosningabaráttunni fyrir þingkosningarnar í haust. Morgunblaðið hefur þetta eftir Halldóri. Fram kemur að fulltrúar SA hafi að undanförnu heimsótt atvinnurekendur víða um land Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af