Árni stýrir Orku náttúrunnar
EyjanOrka náttúrunnar hefur ráðið Árna Hrannar Haraldsson í starf framkvæmdastjóra fyrirtækisins og mun hann hefja störf 1.maí næstkomandi. Árni Hrannar tekur við framkvæmdastjórastöðunni af Berglindi Rán Ólafsdóttur sem var ráðin forstjóri ORF Líftækni í lok október á síðasta ári. Kemur þetta fram í tilkynningu frá ON. „Árni Hrannar hefur mikla alþjóðlega reynslu sem yfirmaður í Lesa meira
Halldór segir stöðuna eftirsóknarverða og fólk vanti til starfa
EyjanHalldór Benjamín Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), segir að staðan í efnahagslífinu sé að vissu leyti eftirsóknarverð og að henni megi ekki tapa. Af þessum sökum hljóti efnahagsmál að verða áhersluatriði í kosningabaráttunni fyrir þingkosningarnar í haust. Morgunblaðið hefur þetta eftir Halldóri. Fram kemur að fulltrúar SA hafi að undanförnu heimsótt atvinnurekendur víða um land Lesa meira