fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Skrifstofa Alþingi fylgist með hjúskaparstöðu Áslaugar Örnu

Skrifstofa Alþingi fylgist með hjúskaparstöðu Áslaugar Örnu

11.09.2018

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingmaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins hendir gaman að því á Twitter að skrifstofa Alþingis fylgist vel með hjúskaparstöðu hennar. Það er enginn sem fylgist betur með hjúskaparstöðu minni en skrifstofa Alþingis. Þrisvar á ári a.m.k. fæ ég nefnilega símtalið: „Sæl Áslaug, kemur þú með maka í [þingsetninguna, fullveldisboðið, þingveisluna]?“ — Áslaug Arna (@aslaugarna) Lesa meira

Sendinefnd Kommúnistaflokksins fundaði með íslenskum ráðamönnum: Mannréttindi voru rædd

Sendinefnd Kommúnistaflokksins fundaði með íslenskum ráðamönnum: Mannréttindi voru rædd

Eyjan
10.08.2018

Dagana 31. júlí til 2. ágúst heimsótti sex manna sendinefnd frá Kommúnistaflokki Kína, nánar tiltekið alþjóðleg samskiptadeild sem hefur starfað frá fyrstu valdaárum Maós formanns. Sendifulltrúarnir funduðu með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, utanríkismálanefnd Alþingis og Ólafi Ragnari Grímssyni fyrrverandi forseta en lítið hefur farið fyrir umfjöllun um fundina.  „Við í utanríkismálanefnd fáum oft beiðnir um að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af