fbpx
Föstudagur 24.maí 2024

ASÍ

Finnbjörn Hermannsson: Verkalýðshreyfingin þarf að vera sterk til að takast á við þær breytingar sem eru að eiga sér stað

Finnbjörn Hermannsson: Verkalýðshreyfingin þarf að vera sterk til að takast á við þær breytingar sem eru að eiga sér stað

Eyjan
03.04.2024

Engin þörf er að að breyta vinnulöggjöfinni til að skerpa valdheimildir ríkissáttasemjara. Verkalýðshreyfingin þarf að nýta næstu fjögur ár til að þétta raðirnar og byggja upp enn sterkari hreyfingu. ekki veitir af vegna þess að miklar breytingar eru að eiga sér stað sem fólk almennt áttar sig ekki á og sterka hreyfingu þarf til að Lesa meira

Finnbjörn Hermannsson: Þingið sneri frumvarpinu á hvolf og nú eru stóru afurðastöðvarnar undanþegnar samkeppnislögum

Finnbjörn Hermannsson: Þingið sneri frumvarpinu á hvolf og nú eru stóru afurðastöðvarnar undanþegnar samkeppnislögum

Eyjan
01.04.2024

Eftir nýlega breytingu á búvörulögunum, sem undanskilur afurðastöðvar undan ákvæðum samkeppnislaga stendur ekkert í vegi fyrir því að afurðastöðvarnar búi til eina stóra afurðastöð og hvorki bændur né neytendur hafa neitt um það að segja. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, segir þingið hafa snúið upphaflegu frumvarpi á hvolf og í andhverfu sína, aðrir aðilar en frumvarpið Lesa meira

Finnbjörn Hermannsson: Krónan er stóra vandamálið – jójó-hagkerfi hér meðan hún er

Finnbjörn Hermannsson: Krónan er stóra vandamálið – jójó-hagkerfi hér meðan hún er

Eyjan
31.03.2024

Munurinn á Íslandi og hinum Norðurlöndunum er stöðugleikinn sem þar ríkir á meðan við búum við jójó-hagkerfi. Þetta breytist ekki fyrr en við komumst í stöðugri gjaldmiðil. Krónan er stóra vandamálið og einkennilegt er að tæplega 300 fyrirtæki eru komin út úr krónuhagkerfinu vegna þess að það er hagstæðara fyrir þau en samt vilja þau Lesa meira

Forseti ASÍ: Seðlabankinn er væntanlega að bíða og sjá hvort fyrirtækin velti kauphækkunum út í verðlag

Forseti ASÍ: Seðlabankinn er væntanlega að bíða og sjá hvort fyrirtækin velti kauphækkunum út í verðlag

Eyjan
29.03.2024

Það voru vonbrigði að Seðlabankinn skyldi ekki nota tækifærið og lækka vexti á dögunum. Nú ríður á að þau félög sem eiga eftir að ganga frá kjarasamningum geri það innan þess ramma sem stöðugleikasamningarnir mótuðu. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, á von á því að fyrirtækin taki á sig hóflegar kauphækkanir, sem samið var um, án Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýmæli og fádæmi

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýmæli og fádæmi

EyjanFastir pennar
31.08.2023

Vaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku færði íslensku krónuna fjær krónum og evru annarra Norðurlanda og nær rússneskri rúblu. Ef til vill er það mest brennandi umhugsunarefnið. En fáum hefur þó orðið tíðrætt um það. Eigi að síður urðu athyglisverð vatnaskil í viðbrögðum stjórnvalda og verkalýðshreyfingar. Forseti ASÍ setti málið í víðara efnahagslegt samhengi en áður Lesa meira

Bónus ódýrasta verslunin – Fjarðarkaup næst oftast með lægsta verðið

Bónus ódýrasta verslunin – Fjarðarkaup næst oftast með lægsta verðið

EyjanNeytendur
12.05.2023

Bónus var ódýrasta verslunin í matvörukönnun sem verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi þann 9. maí. Verðið í Bónus var að meðaltali 4 prósentum frá lægsta verði, og bauð verslunin upp á lægsta verðið í 76 tilfellum. Krónan var með næst lægsta meðalverðið sem var 10 prósentum frá lægsta verði. Fjarðarkaup var næst oftast með lægsta verðið á Lesa meira

Halldór Benjamín vill að ríkið haldi sig frá kjaraviðræðum þar til á lokasprettinum

Halldór Benjamín vill að ríkið haldi sig frá kjaraviðræðum þar til á lokasprettinum

Eyjan
15.08.2022

„Mín skoðun hefur verið, ekki bara núna heldur um árabil, að ríkið eigi að halda sig til hlés þar til kjaraviðræður eru komnar á lokametrana. Þá á ríkið að koma inn með fáar og markvissar aðgerðir sem eru til þess fallnar að loka kjarasamningum á almennum vinnumarkaði. Það getur ekki verið þannig að viðræður aðila Lesa meira

Kristján Þórður útilokar ekki að bjóða sig fram til forseta ASÍ

Kristján Þórður útilokar ekki að bjóða sig fram til forseta ASÍ

Eyjan
11.08.2022

Kristján Þórður Snæbjarnarson, varaforseti ASÍ, tekur formlega við sem forseti í dag en Drífa Snædal sagði af sér embætti í gær. Kristján útilokar ekki að bjóða sig fram til forseta sambandsins. Fréttablaðið skýrir frá þessu og hefur eftir honum að það geti alveg verið að hann bjóði sig fram til forseta. „Ég ætla ekki að Lesa meira

Vilja byggja 3.000 íbúðir í Reykjavík tafarlaust – Nýtur stuðnings verkalýðshreyfingarinnar og atvinnulífsins

Vilja byggja 3.000 íbúðir í Reykjavík tafarlaust – Nýtur stuðnings verkalýðshreyfingarinnar og atvinnulífsins

Eyjan
18.10.2021

Sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur vilja að tafarlaust verði hafist handa við uppbyggingu 3.000 íbúða í borginni. Aðilar á vinnumarkaði styðja þessa tillögu en óttast helst að of skammt sé gengið með henni, þörf sé á fleiri íbúðum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Ragnari Þór Ingólfssyni, formanni VR og formanni húsnæðisnefndar ASÍ, að hann Lesa meira

„Lítil sem engin innistæða fyrir 45 milljarða króna launahækkun“

„Lítil sem engin innistæða fyrir 45 milljarða króna launahækkun“

Eyjan
28.09.2020

Niðurstöður könnunar sem Maskína lagði fyrir forsvarsmenn aðildarfyrirtækja Samtaka atvinnulífsins (SA) 19. til 24. ágúst sýna að 90% þeirra telja ekkert, mjög lítið eða fremur lítið svigrúm til launahækkana um áramótin. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að þetta sé meðal þess sem komi fram í efnahagsgreiningu SA sem verður kynnt fyrir félagsmönnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af