fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Ásdís Kristjánsdóttir

Vonar að Sigríður Margrét sé ekki bara „Ný föt – sama röddin“

Vonar að Sigríður Margrét sé ekki bara „Ný föt – sama röddin“

Eyjan
11.11.2023

Náttfari á Hringbraut gerir alvarlegar athugasemdir við að ekki sé hægt að merkja að nýtt fólk sé komið stafninn hjá Samtökum atvinnulífsins í nýjum pistli á Hringbraut. Eins og oft áður er það Ólafur Arnarson sem mundar pennann fyrir Náttfara. Ólafur rifjar upp fræg ummæli Björgvins Halldórssonar, þegar hann sá Karl Örvarsson í nýjum fötum Lesa meira

Kópavogsbær uppfyllir ekki öll lágmarksviðmið vegna rekstrar

Kópavogsbær uppfyllir ekki öll lágmarksviðmið vegna rekstrar

Eyjan
19.10.2023

Með fundargerð bæjarráðs Kópavogs sem birt var á vef bæjarins fyrr í dag er lagt fram bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga. Bréfið er dagsett 13. október síðastliðinn. Í bréfinu kemur fram að nefndin hafi farið yfir ársreikning bæjarins fyrir árið 2022 og samkvæmt honum uppfylli Kópavogsbær ekki öll lágmarksviðmið nefndarinnar vegna reksturs A-hluta. Hafa Lesa meira

Segir auglýsingu á samkomulagi hafa verið senda út áður en bæjarráð samþykkti gjörning bæjarstjóra

Segir auglýsingu á samkomulagi hafa verið senda út áður en bæjarráð samþykkti gjörning bæjarstjóra

Eyjan
01.09.2023

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, bæjarfulltrúi Pírata í Kópavogi, segir að skipulagsfulltrúi Kópavogs hafi sent auglýsingu um afgreiðslu bæjarstjórnar á breyttu deiliskipulagi umdeildrar lóðaúthlutunnar á Kársnesi til birtingar í stjórnartíðindum sama dag og Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, undirritaði samkomulag um uppbyggingu við fjárfestana í Fjallasól. Samkomulagið var undirritað með fyrirvara um samþykki bæjarráðs sem þó fundaði ekki Lesa meira

Ásdís segir lóðamálið slitið úr samhengi – Afstaða minnihlutans hefði gengið gegn hagsmunum bæjarins

Ásdís segir lóðamálið slitið úr samhengi – Afstaða minnihlutans hefði gengið gegn hagsmunum bæjarins

Eyjan
24.08.2023

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, segir að meirihlutinn í Kópavogi hafi staðið vörð um hagsmuni bæjarins varðandi lóðarúthlutun á Kársnesi sem fjallað var um fyrr í dag. Þá steig Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, bæjarfulltrúi Pírata, fram og sakaði Ásdísi og meirihlutann um að hafa fært einum ríkustu systkinum landsins lúxus-lóðir á silfurfati án útboðs. Um er að Lesa meira

Ásdís segir grein stjórnarandstæðings sé ekki til sóma – „Segja rétt frá í stað þess snúa sannleikanum á hvolf“

Ásdís segir grein stjórnarandstæðings sé ekki til sóma – „Segja rétt frá í stað þess snúa sannleikanum á hvolf“

Eyjan
18.09.2022

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, vísar því alfarið á bug að Kópavogsbær þjóni fyrst og fremst fjárfestum en ekki bæjarbúum. Tilefnið er grein sem  Tryggvi Felixsson og Hákon Gunnarsson, varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar, rituðu í Fréttablaðið í síðustu viku þar sem þeir fóru yfir viðskipti bæjarins við verktakafyrirtækið Árkór ehf. varðandi fasteignir við Fannborg 2-6 sem þeir segja Lesa meira

Orðið á götunni: Kvennabylting í kortunum í prófkjörum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Kvennabylting í kortunum í prófkjörum Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
23.01.2022

Í áranna rás hefur það loðað við Sjálfstæðisflokkinn að erfiðra sé fyrir konur að ná frama innan hans en í öðrum flokkum. Undanfarin ár hefur þó rofað verulega til í þeim efnum. Fyrst má nefna framgang ungra kvenna eins og Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur og Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur sem eru að sigla inn í sitt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af