Saksóknarar fagna stóráfanga í máli Gilgo Beach morðingjans – DNA-sönnunargögn dæmd gild
PressanSaksóknarar á Long Island hafa fengið grænt ljós á að nota mikilvæg DNA-sönnunargögn í máli sínu gegn raðmorðingjanum Rex Heuermann samkvæmt dómsúrskurði í dag. Úrskurður dómarans Tim Mazzei markar stórsigur fyrir saksóknara Suffolk-sýslu, Ray Tierney, en mál hans gegn arkitektinum Rex Heuermann byggðist næstum eingöngu á DNA-samsvörun sem tengdi Heuermann við sjö vændiskonur sem hann Lesa meira
Ása fær yfir sig skít og skammir fyrir að reyna að græða á því að selja eignir meinta raðmorðingjans
FréttirÁsa Guðbjörg Ellerup, eiginkona Rex Heuermann sem grunaður er um sjö morð, fær yfir sig skæðadrífu af skömmum fyrir að reyna að græða á myrkraverkum eiginmannsins með því að selja eigur hans. New York Post fjallar um málið en þar er greint frá tilraunum Ásu við að selja gamlan Jeep-herjeppa frá árinu 1972 sem var Lesa meira
Ása sögð ætla að selja húsið þar sem Rex lagði á ráðin um hin djöfullegu myrkraverk
FréttirÁsa Guðbjörg Ellerup, eiginkona hins alræmda Rex Heuermann, sem grunaður er um að hafa myrt sex konur yfir þrjátíu ára tímabil, er sögð ætla að setja hús fjölskyldunnar á Long Island í New York-ríki á sölu. New York Post greinir frá þessu og segir að ásett verð sé um 100 milljónir króna. Í frétt miðilsins Lesa meira
Ása Guðbjörg mætti með fjölskylduhundinn í réttarsal að styðja við meintan raðmorðingjann – Bar trúlofunarhringinn á hendinni
FréttirÁsa Guðbjörg Ellerup, eiginkona Rex Heuermann sem grunaður er um sex óhugnaleg morð, mætti til að stuðnings sínum manni í dómsal í Long Island gær þar sem mál hans var tekið fyrir. Erlendir fjölmiðlar, þar á meðal Daily Mail, gera talsvert úr mætingu hennar enda vekur það athygli að Ása hefur síðustu mánuði virst færast Lesa meira
Þátttaka Ásu í heimildarmyndinni um Gilgo-raðmorðingjann umdeild – „Allt sem hún segir er henni mjög hættulegt“
FréttirÞátttaka Ásu Guðbjargar Ellerup í heimildarmynd um eiginmann sinn, hinn meinta raðmorðingja Rex Heuermann og Gilgostrandar-morðin, sem hann er grunaður um er umdeild og gert að umtalsefni í grein í New York Times nú í morgun. Eins og áður hefur komið fram er talið að Ása Guðbjörg hafi gert samning upp á eina milljón dollara, Lesa meira
Ása Guðbjörg sögð fá um 140 milljónir fyrir heimildarmynd um meinta raðmorðingjann Rex Heuermann
FréttirÁsa Guðbjörg Ellerup og börn hennar tvö, Victoria og Christopher, eru sögð munu fá að minnsta kosti 1 milljón dollara, 140 milljónir króna, fyrir heimildarmynd sem er í vinnslu um eiginmann Ásu, hinn meinta raðmorðingja Rex Heuermann og myrkraverk hans. NewsNation greinir frá en heimildarmyndin er unnin af NBC/Peacock og hefur tökulið sést fylgja Ásu Lesa meira
Meinti raðmorðinginn afsalar húsinu til Ásu á 0 krónur – Ása Guðbjörg tekur höndum saman við stóra streymisveitu og sökuð um svik
PressanÁsa Guðbjörg Ellertup hefur tekið höndum saman við stóra streymisveitu sem eru að gera heimildarmynd um meinta raðmorðingjann, Rex Heuermann, eiginmann Ásu. Þó mun styttast í að hann fái titilinn fyrrverandi eiginmaður, enda fór Ása fram á skilnað í sumar. DailyMail greinir frá því að Rex hafi nú afsalað fasteign fjölskyldunnar til Ásu fyrir 0 Lesa meira
Sláandi ásakanir á hendur Ásu Ellerup – Ný vitni segja Ásu hafa vitað mun meira en hún lætur uppi
FréttirLögreglan í Bandaríkjunum rannsakar nú sláandi frásögn meintra vitna sem stigið hafa fram í tengslum við rannsókn þeirra á Rex Heuermann, arkitekt sem grunaður er um að vera raðmorðingi og bera ábyrgð á andláti minnst þriggja kvenna. Þessar nýju frásagnir tengja arkitektinn við tvær konur, sem fundust látnar á Gilgo-ströndinni fyrir rúmum áratug, þær Shannan Gilbert Lesa meira
Ása Guðbjörg vill rándýru byssurnar til baka til að berjast við krabbameinið – Yfirvöldum þykir tilhugsunin ósmekkleg
FréttirÁsa Guðbjörg Ellerup berst nú við krabbamein í brjósti og húð á meðan eiginmaður hennar, Rex Heuermann, situr í fangelsi grunaður um að vera Gilgo-strandar raðmorðinginn. Þegar Rex var handtekinn í sumar missti Ása sjúkratryggingu sína, en þá hafði hún nýlega verið greind með krabbamein. Fyrir þá sem ekki þekkja þá virkar heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum Lesa meira
Pizzu-erfðaefnið stemmir og tengir arkitekt dauðans við fórnarlamb – Rex vill vopnin til baka svo hann geti séð fyrir Ásu og börnum
PressanMeinti raðmorðinginn Rex Heuermann þurfti eftir úrskurð dómara að heimila að lífsýni hans væri tekið til rannsóknar. Þeirri rannsókn er nú lokið og leiddi í ljós að erfðaefni Rex fannst á líki einnar af þeim þremur konum sem hann hefur verið sakaður um að hafa myrt. Áður hafði hann verið tengdur við fórnarlambið með lífsýni Lesa meira