Hildur slær á létta strengi eftir atvik í gær – „Ef ég var einhvern tímann að íhuga að kippa lýðveldinu úr sambandi“
EyjanBergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, lét þingheim bíða eftir sér í pontu í gær. Umræða um fjárlagafrumvarpið 2026 var í gangi. Hildur Sverrisdóttir varaforseti Alþingis birti myndband af biðinni á Facebook-síðu sinni og segir hún við myndbandið: „Takk innilega Bergþór Ólason fyrir lengstu mínútur lífs míns “ Biðin eftir Bergþóri og myndbandið er 3,37 mínútur að Lesa meira
Fjölskyldubingó sem spila má yfir stefnuræðu Kristrúnar – Verðlaun í boði
EyjanHver verður fyrst/ur til að hrópa BINGÓ í kvöld? segir á Facebook-síðu Alþingi. Starfsfólk fræðsluteymis skrifstofu Alþingis hefur útbúið tólf mismunandi bingóspjöld sem hægt er að hafa við hendina og dreifa til fjölskyldumeðlima og vina. Til að taka þátt skalt þú velja þér eitt bingóspjald (þau eru merkt frá 1 til 12), hafa opið í Lesa meira
Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi
EyjanVið setningu Alþingis í gær vandaði Halla Tómasdóttir forseti Íslands um við þingmenn og hvatti þá til að bæta þingstörf. Hún sagði þingmenn ekki eiga að keppast við að setja met í málþófi. Hugsanlega væri kominn tími til að breyta þingskapalögum eða jafnvel stjórnarskrá í þessum tilgangi. Við sömu athöfn birtist Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis Lesa meira
Halla óvenju hvöss í þingsetningarræðunni
FréttirHalla Tómasdóttir forseti Íslands var óvenju hvöss í orðum sínum þegar hún ávarpaði Alþingi við setningu þess, rétt í þessu. Var forsetanum meðal annars tíðrætt um áhrif gervigreindar sem hún taldi hafa verið slæm, minnkandi traust á lýðræðinu í vestrænum samfélögum og nauðsyn þess að kjörnir fulltrúar vönduðu vel til verka til að rýra ekki Lesa meira
Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“
EyjanEiríkur Rögnvaldsson prófessor emeritus í íslensku við Háskóla Íslands segir ljóst að hagsmunaskráning alþingismanna í núverandi mynd sé gagnslaus meðal annars af því að reglur um hana nái ekki til óbeins eignarhalds og að þingmenn hafi, samkvæmt reglunum, að miklu leyti sjálfdæmi um aðkomu sína að þingmálum sem tengjast þeirra persónulegum hagsmunum. Stjórnsýslufræðingur bendir á Lesa meira
Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan taldi sig hafa neitunarvald – hélt þinginu í gíslingu
EyjanStjórnarandstaðan lítur svo á að hún ætti að hafa neitunarvald um flest mál ríkisstjórnarinnar og tók þingið í raun í gíslingu með linnulausu málþófi sínu. Svona ganga hlutirnir ekki fyrir sig og það er fráleitt að tala um að stjórnarandstaðan hafi verið svipt málfrelsi sínu þegar umræða hafði staðið í 160 tíma. Á endanum á Lesa meira
Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar
EyjanGuðrún Hafsteinsdóttir, þingmaður og formaður Sjálfstæðisflokksins segist hlakka til næsta þingvetrar. Núna þegar fallegasti og mest heillandi árstími landsins stendur yfir óskar hún landsmönnum gleðilegs sumar og hlakka til að eiga samtal við landsmenn. Segir hún þinglokin staðfesta fórn ríkisstjórnarinnar: „Þinglokin staðfesta að ríkisstjórnin lagði allt undir fyrir veiðigjaldið og fórnaði í leiðinni nánast öllum Lesa meira
Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí
EyjanÞingfundur hefst klukkan 10 á Alþingi í dag og stendur til að ljúka þingstörfum fyrir sumarfrí. Á dagskrá fundar í dag sem er sá 88. á þinginu er hið umdeilda veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar, fjármálaáætlun fyrir árin 2026-2040 og frumvarp um jöfnunarsjóð sveitarfélaga.
Hildur segir ógeðslegt að sitja undir ásökunum – Segir ríkistjórnina líta á þá sem geri athugasemdir sem óvini þjóðarinnar
EyjanAlþingi er á allra vörum þessa vikuna eftir að Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, frestaði umræðu um veiðigjaldamálið og sleit þingfundi kl. 23:39 á miðvikudag án þess að hafa til þess umboð forseta eða meirihluta forsætisnefndar. Margir þingmenn og fyrri þingmenn, auk annarra, hafa rætt og skrifað um málið. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hóf þingfund daginn eftir Lesa meira
Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“
EyjanSigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður og formaður Framsóknar, tjáði sig í gær um þá ákvörðun forseta Alþingis að beita 71. grein þingskaparlaga. Í færslu sinni segir Sigurður Ingi að með þessu hafi Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, gengið framkvæmdavaldinu á hönd með því að stöðva umræðu um frumvarp til veiðigjalda, og Þórunn þannig vikið frá hlutverki sínu Lesa meira