Það þýðir ekkert að kvarta við umboðsmann Alþingis yfir kílómetragjaldinu
FréttirNú um áramótin tók í gildi kílómetragjald á flest öll ökutæki í landinu. Gjaldið er vægast samt umdeilt og margir hafa lýst yfir óánægju sinni með það. Einn aðili fór þá leið að kvarta yfir gjaldinu til umboðsmanns Alþingis sem segist hins vegar ekki geta fjallað um gjaldið þar sem embættið hafi ekkert um samþykktir Lesa meira
Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
FréttirBjörn Leví Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, var óvenju hvass í færslu á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi þegar hann lét gamlan kollega sinn af Alþingi fá það óþvegið. Björn Leví deildi þar skjáskoti af Facebook-færslu Vísis þar sem fjallað var um ummæli sem Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lét falla í ræðustól Alþingis í gær í Lesa meira
Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
FréttirFélag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni varar við því í umsögn um frumvarp til laga um kílómetragjald á ökutæki að það geti valdið miklum vandræðum við innheimtu gjaldsins að margir eldri borgarar eigi hvorki tölvur né kunni mikið á slík tæki. Segir í umsögninni að þessi hópur geti þar af leiðandi verið fljótur að Lesa meira
Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu
FréttirÍ minnisblaði sem unnið var fyrir Rithöfundasamband Íslands og Samtök íslenskra barna- og unglingabókahöfunda eru færð rök fyrir því að fyrirhugaður niðurskurður, í fjárlagafrumvarpi næsta árs, á Bókasafnssjóði rithöfunda brjóti gegn höfunda- og eignarrétti þeirra. Minnisblaðið er unnið af lögmannsstofunni Rétti en einn eigenda hennar er Sigurður Örn Hilmarsson varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins sem gegnir þingstörfum í Lesa meira
Biður um fjármagn svo lögreglan geti vaktað Alþingi allan sólarhringinn
FréttirÞórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis hefur óskað eftir því við fjárlaganefnd þingsins að bætt verði við fjárlög næsta árs og komandi ára fjárframlagi til að lögregla geti verið með öryggisgæslu í þinghúsinu. Hingað til hefur öryggisfyrirtæki vaktað húsið á nóttunni en lögreglan sinnt gæslu þegar tiltekin starfsemi er í gangi í þinghúsinu. Í síðasta mánuði eyddi Lesa meira
Hafnarstjórar landsins segja mikla óvissu framundan
FréttirÍ samantekt frá atvinnuvegaráðuneytinu sem lögð hefur verið fram til fjárlaganefndar Alþingis er farið yfir fyrirséðan samdrátt í komu skemmtiferðaskipa til landsins. Fram kemur að hafnarstjórar landsins hafi áætlað töluverðan samdrátt í tekjum af skipunum og að almennt líti þeir svo á að mikil óvissa sé framundan í rekstri hafnanna. Áður hefur verið fjallað um Lesa meira
Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur
EyjanRíkisstjórnin náði veiðigjaldamálinu í gegnum Alþingi í sumar en hatrammt málþóf stjórnarandstöðunnar varð til þess að ekki náðist að afgreiða 44 önnur mál, mörg hver mjög mikilvæg. Stjórnarskráin leyfir ekki að mál lifi milli þinga og því verður að endurflytja þau og fjalla um alveg frá grunni. Dagur B. Eggertsson, þingmaður og fyrrverandi borgarstjóri, er Lesa meira
Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
EyjanMikið er gaman að sjá að Vilhjálmur Árnason, þingmaður stjórnarandstöðunnar, er vaknaður til lífsins eftir að upplýst var að ríkislögreglustjóri hefur hlaupið alvarlega á sig varðandi ráðningu á dýrum utanaðkomandi verktökum. Vilhjálmur hefur verið á Alþingi lengur en fólk gerir sér grein fyrir, jafnvel lengur en hann veit sjálfur. Hann hefur ekki látið mikið að Lesa meira
Segja Airbnb-frumvarpið óþarft – „Réttara væri að framfylgja gildandi lögum“
FréttirHagsmunasamtök heimilanna hafa veitt umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald sem nú er til meðferðar á Alþingi. Meðal yfirlýstra markmiða frumvarpsins er að koma böndum á skammtímaleigu íbúðarhúsnæðis. Samtökin segja frumvarpið í raun óþarft lögin banni nú þegar atvinnustarfsemi af þessu tagi í íbúðarhúsnæði og nær væri fyrir að Lesa meira
Þórhallur fer af stað með Draumaliðsdeild Alþingis
FréttirÞórhallur Gunnarsson, stjórnendaráðgjafi og -þjálfari hjá Góð samskipti og fyrrverandi framkvæmdastjóri fjölmiðla Sýnar, fór af stað með Draumaliðsdeild Alþingis í gær. Í færslu sinni lýsir Þórhallur deildinni svona: „Í leiknum er keppt í þremur flokkum: Flokkadeild Formannadeild Topp 10 þingmenn vikunnar Í hverri viku fá stjórnmálaflokkar, flokksformenn og alþingismenn stig út frá fjölbreyttum og sanngjörnum Lesa meira
