fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025

Alþingi

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Mikið er gaman að sjá að Vilhjálmur Árnason, þingmaður stjórnarandstöðunnar, er vaknaður til lífsins eftir að upplýst var að ríkislögreglustjóri hefur hlaupið alvarlega á sig varðandi ráðningu á dýrum utanaðkomandi verktökum. Vilhjálmur hefur verið á Alþingi lengur en fólk gerir sér grein fyrir,  jafnvel lengur en hann veit sjálfur. Hann hefur ekki látið mikið að Lesa meira

Segja Airbnb-frumvarpið óþarft – „Réttara væri að framfylgja gildandi lögum“

Segja Airbnb-frumvarpið óþarft – „Réttara væri að framfylgja gildandi lögum“

Fréttir
27.09.2025

Hagsmunasamtök heimilanna hafa veitt umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald sem nú er til meðferðar á Alþingi. Meðal yfirlýstra markmiða frumvarpsins er að koma böndum á skammtímaleigu íbúðarhúsnæðis. Samtökin segja frumvarpið í raun óþarft lögin banni nú þegar atvinnustarfsemi af þessu tagi í íbúðarhúsnæði og nær væri fyrir að Lesa meira

Þórhallur fer af stað með Draumaliðsdeild Alþingis

Þórhallur fer af stað með Draumaliðsdeild Alþingis

Fréttir
18.09.2025

Þórhallur Gunnarsson, stjórnendaráðgjafi og -þjálfari hjá Góð samskipti og fyrrverandi framkvæmdastjóri fjölmiðla Sýnar, fór af stað með Draumaliðsdeild Alþingis í gær. Í færslu sinni lýsir Þórhallur deildinni svona:  „Í leiknum er keppt í þremur flokkum: Flokkadeild Formannadeild Topp 10 þingmenn vikunnar Í hverri viku fá stjórnmálaflokkar, flokksformenn og alþingismenn stig út frá fjölbreyttum og sanngjörnum Lesa meira

Þingmaður Samfylkingarinnar segir umræðu um málaflokkinn „svolítið eins og að slást við loft, baráttan er svo óáþreifanleg“

Þingmaður Samfylkingarinnar segir umræðu um málaflokkinn „svolítið eins og að slást við loft, baráttan er svo óáþreifanleg“

Fréttir
18.09.2025

Ása Berglind Hjálmarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, skrifar um loftslagsmál í fréttabréfi sínu, en hún segir orð átta ára sonar hennar hafa setið með henni síðustu daga.  „Í síðustu viku var ég að gera tilraun til að útskýra hvað loftslagsmál væru fyrir 8 ára syni mínum þegar ég sé að hann horfir mjög hugsi á mig og Lesa meira

Hildur slær á létta strengi eftir atvik í gær – „Ef ég var einhvern tímann að íhuga að kippa lýðveldinu úr sambandi“

Hildur slær á létta strengi eftir atvik í gær – „Ef ég var einhvern tímann að íhuga að kippa lýðveldinu úr sambandi“

Eyjan
17.09.2025

Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, lét þingheim bíða eftir sér í pontu í gær. Umræða um fjárlagafrumvarpið 2026 var í gangi. Hildur Sverrisdóttir varaforseti Alþingis birti myndband af biðinni á Facebook-síðu sinni og segir hún við myndbandið: „Takk innilega Bergþór Ólason fyrir lengstu mínútur lífs míns “ Biðin eftir Bergþóri og myndbandið er 3,37 mínútur að Lesa meira

Fjölskyldubingó sem spila má yfir stefnuræðu Kristrúnar – Verðlaun í boði

Fjölskyldubingó sem spila má yfir stefnuræðu Kristrúnar – Verðlaun í boði

Eyjan
10.09.2025

Hver verður fyrst/ur til að hrópa BINGÓ í kvöld? segir á Facebook-síðu Alþingi. Starfsfólk fræðsluteymis skrifstofu Alþingis hefur útbúið tólf mismunandi bingóspjöld sem hægt er að hafa við hendina og dreifa til fjölskyldumeðlima og vina. Til að taka þátt skalt þú velja þér eitt bingóspjald (þau eru merkt frá 1 til 12), hafa opið í Lesa meira

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Eyjan
10.09.2025

Við setningu Alþingis í gær vandaði Halla Tómasdóttir forseti Íslands um við þingmenn og hvatti þá til að bæta þingstörf. Hún sagði þingmenn ekki eiga að keppast við að setja met í málþófi. Hugsanlega væri kominn tími til að breyta þingskapalögum eða jafnvel stjórnarskrá í þessum tilgangi. Við sömu athöfn birtist Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis Lesa meira

Halla óvenju hvöss í þingsetningarræðunni

Halla óvenju hvöss í þingsetningarræðunni

Fréttir
09.09.2025

Halla Tómasdóttir forseti Íslands var óvenju hvöss í orðum sínum þegar hún ávarpaði Alþingi við setningu þess, rétt í þessu. Var forsetanum meðal annars tíðrætt um áhrif gervigreindar sem hún taldi hafa verið slæm, minnkandi traust á lýðræðinu í vestrænum samfélögum og nauðsyn þess að kjörnir fulltrúar vönduðu vel til verka til að rýra ekki Lesa meira

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“

Eyjan
21.07.2025

Eiríkur Rögnvaldsson prófessor emeritus í íslensku við Háskóla Íslands segir ljóst að hagsmunaskráning alþingismanna í núverandi mynd sé gagnslaus meðal annars af því að reglur um hana nái ekki til óbeins eignarhalds og að þingmenn hafi, samkvæmt reglunum, að miklu leyti sjálfdæmi um aðkomu sína að þingmálum sem tengjast þeirra persónulegum hagsmunum. Stjórnsýslufræðingur bendir á Lesa meira

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan taldi sig hafa neitunarvald – hélt þinginu í gíslingu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan taldi sig hafa neitunarvald – hélt þinginu í gíslingu

Eyjan
18.07.2025

Stjórnarandstaðan lítur svo á að hún ætti að hafa neitunarvald um flest mál ríkisstjórnarinnar og tók þingið í raun í gíslingu með linnulausu málþófi sínu. Svona ganga hlutirnir ekki fyrir sig og það er fráleitt að tala um að stjórnarandstaðan hafi verið svipt málfrelsi sínu þegar umræða hafði staðið í 160 tíma. Á endanum á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af