fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Alþingi

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Eiríkur Rögnvaldsson prófessor emeritus í íslensku við Háskóla Íslands segir ljóst að hagsmunaskráning alþingismanna í núverandi mynd sé gagnslaus meðal annars af því að reglur um hana nái ekki til óbeins eignarhalds og að þingmenn hafi, samkvæmt reglunum, að miklu leyti sjálfdæmi um aðkomu sína að þingmálum sem tengjast þeirra persónulegum hagsmunum. Stjórnsýslufræðingur bendir á Lesa meira

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan taldi sig hafa neitunarvald – hélt þinginu í gíslingu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan taldi sig hafa neitunarvald – hélt þinginu í gíslingu

Eyjan
18.07.2025

Stjórnarandstaðan lítur svo á að hún ætti að hafa neitunarvald um flest mál ríkisstjórnarinnar og tók þingið í raun í gíslingu með linnulausu málþófi sínu. Svona ganga hlutirnir ekki fyrir sig og það er fráleitt að tala um að stjórnarandstaðan hafi verið svipt málfrelsi sínu þegar umræða hafði staðið í 160 tíma. Á endanum á Lesa meira

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar

Eyjan
15.07.2025

Guðrún Hafsteinsdóttir, þingmaður og formaður Sjálfstæðisflokksins segist hlakka til næsta þingvetrar. Núna þegar fallegasti og mest heillandi árstími landsins stendur yfir óskar hún landsmönnum gleðilegs sumar og hlakka til að eiga samtal við landsmenn.  Segir hún þinglokin staðfesta fórn ríkisstjórnarinnar: „Þinglokin staðfesta að ríkisstjórnin lagði allt undir fyrir veiðigjaldið og fórnaði í leiðinni nánast öllum Lesa meira

Hildur segir ógeðslegt að sitja undir ásökunum – Segir ríkistjórnina líta á þá sem geri athugasemdir sem óvini þjóðarinnar

Hildur segir ógeðslegt að sitja undir ásökunum – Segir ríkistjórnina líta á þá sem geri athugasemdir sem óvini þjóðarinnar

Eyjan
12.07.2025

Alþingi er á allra vörum þessa vikuna eftir að Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, frestaði umræðu um veiðigjaldamálið og sleit þingfundi kl. 23:39 á miðvikudag án þess að hafa til þess umboð forseta eða meirihluta forsætisnefndar.  Margir þingmenn og fyrri þingmenn, auk annarra, hafa rætt og skrifað um málið. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hóf þingfund daginn eftir Lesa meira

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“

Eyjan
12.07.2025

Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður og formaður Framsóknar, tjáði sig í gær um þá ákvörðun forseta Alþingis að beita 71. grein þingskaparlaga. Í færslu sinni segir Sigurður Ingi að með þessu hafi Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, gengið framkvæmdavaldinu á hönd með því að stöðva umræðu um frumvarp til veiðigjalda, og Þórunn þannig vikið frá hlutverki sínu Lesa meira

Sakar stjórnarandstöðuna um vanþekkingu og rekur sögu 71. gr.

Sakar stjórnarandstöðuna um vanþekkingu og rekur sögu 71. gr.

Eyjan
11.07.2025

Rithöfundurinn Margrét Tryggvadóttir var, eins og fleiri, límd við eina útsendingu frá Alþingi í morgun en þar ákvað forseti þingsins að beita ákvæði í 71. gr. þingskaparlaga til að stöðva 2. umræðu um veiðigjaldafrumvarpið sem þá hafði staðið í rúmlega 160 klukkustundir. Margrét hlustaði á ræður stjórnarandstöðunnar í kjölfarið sem mótmæltu þessu útspili með miklum Lesa meira

Alþingi leyst úr gíslingu

Alþingi leyst úr gíslingu

EyjanFastir pennar
11.07.2025

Það var fullkomlega tímabært að ljúka umræðum á Alþingi um frumvarp sem leiðréttir veiðigjöld. Margir hafa reyndar talið að sá tími væri löngu kominn. Undanfarið hafa þingmenn stjórnarandstöðu haldið Alþingi í gíslingu með röfli um ekki neitt. Vera má að fyrstu ræðurnar sem haldnar voru um málið hafi verið málefnalegar en það eru margar vikur Lesa meira

Kjarnorkuákvæðinu beitt

Kjarnorkuákvæðinu beitt

Eyjan
11.07.2025

Forseti Alþingis Þórunn Sveinbjörnsdóttir ávarpaði þingið í upphafi þingfundar í dag þar sem hún tilkynnti um beitingu kjarnorkuákvæðisins í 71. gr. laga um þingsköp Alþingis í veiðigjaldaumræðunni. Þar með hefur Þórunn lagt til að 2. umræðu um veiðigjaldafrumvarpið verði hætt, en nú eru þingmenn að ganga til atkvæða í málinu. Þórunn tók fram að þessu Lesa meira

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“

Eyjan
11.07.2025

Jón Gnarr settist á þing fyrir Viðreisn eftir síðustu Alþingiskosningar og finnst starfið bæði skemmtilegt og gefandi. Ólíkt því þegar hann sat í borgarstjórn gæti hann hugsað sér að sitja annað kjörtímabil á þingi, hafi kjósendur áhuga á áframhaldandi veru hans þar. Hann segir pólitíkina minna um margt á sviðslistir. Þar sé ákveðinn leikaraskapur til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af