fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Aftökur

Tveir norðurkóreskir unglingar teknir af lífi fyrir að horfa á suðurkóreskar kvikmyndir

Tveir norðurkóreskir unglingar teknir af lífi fyrir að horfa á suðurkóreskar kvikmyndir

Pressan
07.12.2022

Þrír unglingspiltar, 16 og 17 ára, voru nýlega teknir af lífi í Norður-Kóreu. Tveir fyrir að hafa horft á og dreift suðurkóreskum kvikmyndum og sá þriðji fyrir að hafa drepið stjúpmóður sína. Radio Free Asia skýrir frá þessu. Hefur miðillinn eftir heimildarmönnum að þegar aftökurnar áttu sér stað hafi embættismaður sagt að þeim sem horfa á suðurkóreskar myndir Lesa meira

Hamas tók fimm Palestínumenn af lífi á Gasa

Hamas tók fimm Palestínumenn af lífi á Gasa

Fréttir
05.09.2022

Hamas samtökin, sem ráða lögum og lofum á Gasa, tóku fimm Palestínumenn af lífi í gær. Tveir þeirra eru sagðir hafa verið samverkamenn Ísraela. „Á sunnudagsmorgun voru tveir teknir af lífi, sem voru dæmdir fyrir að starfa með hersetuliðinu, og þrír til viðbótar sem voru dæmdir fyrir glæpi,“ segir í fréttatilkynningu frá Hamas. Þremenningarnir, sem voru dæmdir fyrir glæpi, Lesa meira

Ekki dregur úr hryllingnum í Norður-Kóreu – Teknir af lífi fyrir að hlusta á popptónlist

Ekki dregur úr hryllingnum í Norður-Kóreu – Teknir af lífi fyrir að hlusta á popptónlist

Pressan
20.12.2021

„Illkynja krabbamein“ sem berjast verður við með hörðustu refsingunni. Svona líta leiðtogar Norður-Kóreu á vestræna fjölmiðla og menningu og þá ekki síst popptónlist frá nágrönnunum í Suður-Kóreu. Undanfarið ár hefur Kim Jong-un, einræðisherra, látið taka að minnsta kosti sjö landa sína af lífi fyrir að hafa horft á tónlistarmyndbönd eða deilt þeim. Þetta kemur fram í Lesa meira

Segja Talibana hafa myrt 13 Hazara

Segja Talibana hafa myrt 13 Hazara

Pressan
05.10.2021

Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að Talibanar hafi myrt 13 manns af ætt Hazara í Afganistan eftir að þeir tóku völdin í landinu. Þetta gerðist 30. ágúst í bænum Kahor í Khidir-héraðinu. Amnesty hefur ný gögn undir höndum sem sanna þetta að sögn samtakanna. 11 hinna myrtu voru fyrrum liðsmenn afganskra öryggissveita. 9 þeirra voru drepnir með beinni aftöku að því er segir í fréttatilkynningu frá Amnesty. Lesa meira

Stöðva aftökur í Bandaríkjunum

Stöðva aftökur í Bandaríkjunum

Pressan
02.07.2021

Merrick Garland, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur ákveðið að stöðva aftökur á vegum alríkisins að sinni. Tíminn verður nýttur til að fara yfir verkferla í tengslum við dauðadóma og framkvæmd þeirra. Garland segir að mikilvægt sé að tryggja að stjórnarskrárvarin réttindi hinna dæmdu séu virt og að þeir fái mannúðlega og réttláta meðferð. Joe Biden, núverandi forseti, hefur lýst Lesa meira

„Djöflakonan“ – Lætur taka embættismenn af lífi ef þeir fara í taugarnar á henni

„Djöflakonan“ – Lætur taka embættismenn af lífi ef þeir fara í taugarnar á henni

Pressan
21.05.2021

Kim Yo-Jong, systir Kim Jong-un einræðisherra í Norður-Kóreu, er í innsta hring hjá bróður sínum og margir telja hana næstvaldamestu manneskjuna í þessu harðlokaða einræðisríki. Að sögn hefur hún að undanförnu látið taka fjölda manns af lífi, stundum fólk sem hafði unnið það eitt sér til saka að „fara í taugarnar á henni“. Radio Free Asia skýrir frá þessu. Embættismenn Lesa meira

Amnesty segir að dráp á mótmælendum í Mjanmar séu aftökur án dóms og laga

Amnesty segir að dráp á mótmælendum í Mjanmar séu aftökur án dóms og laga

Pressan
12.03.2021

Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að dráp hersins í Mjanmar á mótmælendum séu eins og aftökur án dóms og laga. Að minnsta kosti 60 mótmælendur hafa verið drepnir af hernum eftir að hann tók völdin 1. febrúar. Amnesty birti í gær skýrslu um stöðu mála í Mjanmar en hún er byggð á 50 myndbandsupptökum af grimmdarlegri meðferð hersins á mótmælendum. Dpa-fréttastofan Lesa meira

Þetta hefur ekki gerst í 132 ár

Þetta hefur ekki gerst í 132 ár

Pressan
25.11.2020

„Ef ríkisstjórn Trump hefði fylgt þeim venjum sem fylgt hefur verið í landinu, þá væri þetta ekki vandamál. Aftökurnar myndu ekki eiga sér stað,“ þetta sagði Robert Dunham, forstjóri Death Penalty Information Centre, í samtali við The New York Times um fyrirhugaðar aftökur á næstu vikum. Dunham er ósáttur við að Trump, sem er svokallaður „lame duck“ forseti sem þýðir að hann er sitjandi forseti sem getur ekki Lesa meira

Konungur gullmyntanna endaði í gálganum – Vafasöm málsferð

Konungur gullmyntanna endaði í gálganum – Vafasöm málsferð

Pressan
08.01.2019

Á þeim fimm mánuðum sem nýr spillingardómstóll hefur starfað í Íran hafa að minnsta kosti sjö kaupsýslumenn verið dæmdir til dauða og 96 til viðbótar hafa fengið þunga dóma, allt að lífstíðarfangelsi, fyrir að hafa hagnast á efnahagskreppunni sem landið glímir við vegna refsiaðgerða Bandaríkjanna. Þrír hinna dauðadæmdu hafa nú þegar verið teknir af lífi. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af