fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021

afbrot

Af hverju eru svona margar skotárásir í Svíþjóð? – „Þorum ekki að ræða tengsl afbrota og innflytjenda“

Af hverju eru svona margar skotárásir í Svíþjóð? – „Þorum ekki að ræða tengsl afbrota og innflytjenda“

Eyjan
26.10.2021

Í síðustu viku var sænski rapparinn Einár skotinn til bana í Svíþjóð. Hann var 19 ára. Talið er að morðið tengist átökum glæpagengja. Á síðustu fimm árum hafa rúmlega 300 skotárásir verið gerðar í landinu að meðaltali á hverju ári. Flest málin tengjast átökum glæpagengja. En hvað veldur þessu? Ekstra Bladet leitaði svara hjá David Sausdal, afbrotafræðingi við háskólann í Lesa meira

„Græðgi hans á sér engin takmörk“

„Græðgi hans á sér engin takmörk“

Pressan
22.06.2021

Stórir bátar, dýrir bílar, vilt partý, bikíniklæddar konur, dýr málverk, margar fasteignir. Þetta var meðal þess sem einkenndi líf Aram Sheibani sem var nýlega dæmdur í 37 ára fangelsi af dómstól í Manchester á Englandi eftir 10 vikna löng réttarhöld. Hann var sakfelldur fyrir svik, falsanir, peningaþvætti, skattsvik og mörg brot tengd fíkniefnalöggjöfinni. BBC og Manchester Evening News skýra frá þessu. Dómstóllinn komst að þeirri Lesa meira

Sænski forsætisráðherrann segir samhengi á milli innflytjenda og aukinnar afbrotatíðni

Sænski forsætisráðherrann segir samhengi á milli innflytjenda og aukinnar afbrotatíðni

Pressan
12.09.2020

Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, hefur margoft þvertekið fyrir að tengsl séu á milli innflytjenda og starfsemi glæpagengja í landinu. En nú hefur hann skipt um skoðun. Í umræðum í sænska þinginu á miðvikudaginn kvað við nýjan tón hjá Löfven þegar hann var spurður af hverju hann gæti ekki séð samhengi á milli mikils fjölda innflytjenda í landinu og Lesa meira

Háttsettur norskur lögreglumaður dæmdur í 21 árs fangelsi

Háttsettur norskur lögreglumaður dæmdur í 21 árs fangelsi

Pressan
22.06.2020

Á föstudaginn staðfesti áfrýjunarréttur, Lögmannsréttur, í Osló 21 árs fangelsisdóm yfir Eirik Jensen fyrrum yfirmanni hjá lögreglunni. Hann var fundinn sekur um umfangsmikla spillingu og aðild að fíkniefnasmygli. Dómurinn staðfesti þar með niðurstöðu undirréttar í Osló frá 2017. Jensen sagði við dómsuppkvaðningu að hann muni áfrýja dómnum til Hæstaréttar. Hægt er að áfrýja dómum Lögmannsréttarins Lesa meira

Manndráp og alvarlegir glæpir kvenna á Íslandi – „Ég læt ekki vaða yfir mig“

Manndráp og alvarlegir glæpir kvenna á Íslandi – „Ég læt ekki vaða yfir mig“

Fréttir
14.04.2019

DV heldur áfram umfjöllun um alvarlega glæpi framda af konum. Nokkuð sjaldgæft er að konur fremji alvarlega glæpi á Íslandi, svo sem manndráp, ofbeldisglæpi og kynferðisbrot. Undanfarna fimm áratugi hafa nokkrar konur komist í kastljós fjölmiðla í tengslum við alvarleg sakamál. Þetta eru sögur þeirra.   Beit tunguna úr eiginmanni sínum Í mars í fyrra Lesa meira

Draumasamfélag ef karlar hegðuðu sér eins og konur?

Draumasamfélag ef karlar hegðuðu sér eins og konur?

Fréttir
14.04.2019

Helgi Gunnlaugsson er afbrotafræðingur og prófessor í félagsfræði við HÍ. Hér verður fram haldið greiningu hans á muninum á afbrotahegðun kynjanna frá því í síðasta tölublaði.   Konur og karlar í fangelsi Fangelsistölur eru mjög lýsandi veruleiki fyrir þann mun sem er á glæpum kynjanna. Sem dæmi má nefna að hér á landi eru konur Lesa meira

Mikil fjölgun mála hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári – 350 verkefni á degi hverjum

Mikil fjölgun mála hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári – 350 verkefni á degi hverjum

Fréttir
02.01.2019

Verkefnum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði mikið á síðasta ári miðað við árið á undan. Sextán prósent fleiri mál voru skráð á síðasta ári en að meðaltali árin 2015 til 2017. Lögreglan hafði afskipti af fleira fólki á síðasta ári en árið á undan og verkefnum lögreglunnar fjölgaði um 27 prósent. Að meðaltali voru 350 mál Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af