fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

Neitar sök eftir að hafa verið rekinn úr starfi í kjölfar ásakana um kynferðisofbeldi – „Þetta eru falsfréttir“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 17:00

Devis Mangia / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Devis Mangia, sem var á dögunum rekinn úr starfi landsliðsþjálfara Möltu á dögunum, eftir að ásakanir um óviðeigandi hegðun hans í garð leikmanna landsliðsins litu dagsins ljós, neitar sök í málinu.

Mangia var sagt upp störfum á þriðjudaginn síðastliðinn og í um leið var sett af stað rannsókn í tengslum við ásakanirnar.

Fjölmiðar í Möltu greina frá því að tveir leikmenn maltneska landsliðsins haldi því fram að Mangia hafi brotið á þeim kynferðislega.

Mangia hefur sjálfur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir ásakanirnar á hendur sér.

„Mér ber skylda til að upplýsa að ég hef aldrei, hvorki nú né áður brotið á einstaklingi. Þetta á sér enga stoð í raunveruleikanum, þetta eru falsfréttir sem skaða orðspor mitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hverjir verða markverðir United á næstu leiktíð? – Reynslubolti á óskalistanum

Hverjir verða markverðir United á næstu leiktíð? – Reynslubolti á óskalistanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ný ummæli stjórans högg í maga stuðningsmanna Chelsea

Ný ummæli stjórans högg í maga stuðningsmanna Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginkona Messi húðskammaði son þeirra fyrir allra augum í Katar eftir að hann gerði þetta

Eiginkona Messi húðskammaði son þeirra fyrir allra augum í Katar eftir að hann gerði þetta
433Sport
Í gær

Pickford klár í að fara á punktinn fyrir England

Pickford klár í að fara á punktinn fyrir England