fbpx
Laugardagur 03.desember 2022
Sport

Víkingur vildi ekki endursemja við Guðjón Þórðarson

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. september 2022 13:32

Mynd/Víkingur Ólafsvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn knattspyrnudeildar Víkings Ólafsvíkur hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Guðjón Þórðarson um áframhaldandi samstarf. Guðjón mun því ekki halda áfram sem þjálfari liðsins.

Frá þessu er greint á vef félagsins. Liðið endaði í sjöunda sæti í 2 deild karla í sumar.

„Guðjón hefur í tvígang tekið við liðinu á erfiðum tímapunkti og unnið ákaflega gott starf í þágu félagsins. Þekking hans og kunnátta sem einn af allra reynslumestu þjálfurum landsins hefur nýst félaginu vel og erum við Guðjóni þakklátir fyrir gott og ánægjulegt samstarf á undanförnum árum. Við óskum honum að sama skapi góðs gengis í þeim verkefnum sem hann mun taka að sér í framtíðinni,“ segir í yfirlýsingu.

Guðjón er einn farsælasti þjálfari í sögu Íslands en stjórn Víkings Ó. mun á næstu vikum fara í það að ráða nýjan þjálfara og hefja formlegan undirbúning fyrir næsta keppnistímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Hollands og Bandaríkjanna – Pulisic er klár

Byrjunarlið Hollands og Bandaríkjanna – Pulisic er klár
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segist vera svarið til að stöðva Mbappe – ,,Ég er lykillinn“

Segist vera svarið til að stöðva Mbappe – ,,Ég er lykillinn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Helgi Seljan hrifinn af furðulegri tímasetningu en segir vesen geta hafist á heimilum síðar í desember

Helgi Seljan hrifinn af furðulegri tímasetningu en segir vesen geta hafist á heimilum síðar í desember
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England má ekki kalla inn nýjan leikmann

England má ekki kalla inn nýjan leikmann
433Sport
Í gær

Serbarnir fara heim án sigurs í keppninni – Kamerún vann Brasilíu

Serbarnir fara heim án sigurs í keppninni – Kamerún vann Brasilíu
433Sport
Í gær

Messi fær nýjan samning í París

Messi fær nýjan samning í París
433Sport
Í gær

Blikar staðfesta að Elfar fari á Hlíðarenda

Blikar staðfesta að Elfar fari á Hlíðarenda
433Sport
Í gær

Enn og aftur var dramatík þegar Suður-Kórea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum

Enn og aftur var dramatík þegar Suður-Kórea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum