Miðvikudagur 20.nóvember 2019
433Sport

22 ára og gæti skarað fram úr: Er latur, tölvusjúkur og borðar bara rusl

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Dembele hefur verið vægast sagt slakur hjá Barcelona frá því að hann kom til félagsins fyrir tveimur árum. Barcelona gerði hann þá að dýrasta leikmanni í sögu félagsins.

Dembele er 22 ára gamall en forráðamenn Barcelona eru að fá algjört ógeð af Dembele, hann leggur sig lítið sem ekkert fram.

Forráðamenn Barcelona segja að Dembele sé latur, spili alltof mikið af tölvuleikjum og borði bara rusl fæði.

Þetta sé ástæða þess að hann nái ekki árangri hjá félaginu. Hann er mikið meiddur og verður frá í einhvern tíma núna. Dembele meiddist um síðustu helgi en í stað þess að mæta í sjúkraþjálfun, þá fór hann til Frakkland. Hann svaf á flugvelli sem hjálpaði ekki meiðslum hans.

Á síðustu leiktíð mætti Dembele ekki á æfingu, þegar hann var spurður um ástæðu þess. Sagðist hann vera með verk í maganum, hann lét ekki vita vegna þess að sími hanns var ekki með hleðslu. Þegar læknir Barcelona mætti þá heim til hans, hafði Dembele náð svakalegum bata. Á mjög skömmum tíma.

Didier Deschamps þjálfari Frakklands hefur líka fengið nóg af leti Dembele og hefur gagnrýnt hann opinberlega.

Ungur að aldri virðist Dembele ekki ætla að nýta hæfileika sína og forráðamenn Barcelona vilja nú fara að reyna að losa sig við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rodgers var fyrsti kostur Tottenham: Löngu ákveðið að reka Pochettino

Rodgers var fyrsti kostur Tottenham: Löngu ákveðið að reka Pochettino
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar og félagar fá rauða spjaldið: „Gefum ekki mikið fyrir heimildaöflun og fagleg vinnubrögð“

Hjörvar og félagar fá rauða spjaldið: „Gefum ekki mikið fyrir heimildaöflun og fagleg vinnubrögð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bauð Messi í slag og hann svaraði: ,,Hluti af þessu“

Bauð Messi í slag og hann svaraði: ,,Hluti af þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Samanburður á Mourinho og Pochettino: 20 titlar á móti 0

Samanburður á Mourinho og Pochettino: 20 titlar á móti 0
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sky: Tottenham íhugar að ráða Mourinho – Ákveðið á næstu klukkutímum

Sky: Tottenham íhugar að ráða Mourinho – Ákveðið á næstu klukkutímum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margir undrandi eftir risafréttir kvöldsins: Tók hann ákvörðunina sjálfur? – ,,Gillzari stattu nú við stóru orðin“

Margir undrandi eftir risafréttir kvöldsins: Tók hann ákvörðunina sjálfur? – ,,Gillzari stattu nú við stóru orðin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hann er eina ástæðan fyrir því að Zlatan skrifaði undir

Hann er eina ástæðan fyrir því að Zlatan skrifaði undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi drengur vekur heimsathygli: Sagður 14 ára og margir eru hissa

Þessi drengur vekur heimsathygli: Sagður 14 ára og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Toure nefnir erfiðasta andstæðinginn – Spilaði með Manchester United

Toure nefnir erfiðasta andstæðinginn – Spilaði með Manchester United