fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Sport

Miðarnir seldust strax upp: Fleiri miðar fara í sölu í dag

Fólk hvatt til að skoða tölvupóstinn sinn

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. júní 2016 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það gæti verið tals­vert af miðum sem er þarna í boði,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, í samtali við mbl.is.

Þúsund miðar á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum Evrópumótsins fóru í sölu í hádeginu og seldust þeir strax upp. Að sögn Klöru munu þeir Íslendingar sem keypt hafa miða á leiki Íslands á EM fá tölvupóst í dag sem mun innihalda upplýsingar um það hvernig hægt verður að kaupa á miða gegn Frakklandi.

Þeir Íslendingar sem eru því í miðasölugagnagrunni UEFA munu því geta keypt miða á sérstök svæði á Stade de France þar sem Íslendingar verða.

Fótbolti.net greinir frá því að að einhverjir stuðningsmenn séu þegar farnir að fá póst frá UEFA og því er fólk hvatt til að skoða tölvupóstinn sinn sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar