fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Sport

Og þá trylltist allt

Þeir stóðu sig vel, strákarnir okkar – og áhorfendur ekki síður

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. júní 2016 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér má sjá myndir sem ljósmyndari DV á Íslandi og ljósmyndarar EPA í París tóku á leik Íslands og Austurríkis á Stade de France þegar Ísland fór með sigur af hólmi. Þvílík spenna og skemmtun.

Fyrir leikinn voru okkar menn tilbúnir í átökin, ákveðnir en yfirvegaðir.
Fyrir leikinn Fyrir leikinn voru okkar menn tilbúnir í átökin, ákveðnir en yfirvegaðir.

Mynd: EPA

Það gekk á ýmsu í leiknum, hér er Ari Freyr Skúlason í loftköstum.
Gáfu allt í botn Það gekk á ýmsu í leiknum, hér er Ari Freyr Skúlason í loftköstum.

Mynd: EPA

David Alaba og Gylfi Sigurðsson í kröppum dansi.
Í loftinu David Alaba og Gylfi Sigurðsson í kröppum dansi.

Mynd: EPA

Það vantar ekki stökkkraftinn í landsliðsmennina.
Samstaðan Það vantar ekki stökkkraftinn í landsliðsmennina.

Mynd: EPA

Miklar vangaveltur hafa verið um hvort Lars Lagerbäck hafi ofurmannlega eiginleika sem lýsa sér í svipbrigðaleysi á vellinum. Hann virðist alltaf halda andliti og er rólegastur allra. Hér sést að ljósmyndari EPA afsannar þá tilgátu, en Lars er þó svo sannarlega ofurmenni í huga íslensku þjóðarinnar.
Miklar vangaveltur hafa verið um hvort Lars Lagerbäck hafi ofurmannlega eiginleika sem lýsa sér í svipbrigðaleysi á vellinum. Hann virðist alltaf halda andliti og er rólegastur allra. Hér sést að ljósmyndari EPA afsannar þá tilgátu, en Lars er þó svo sannarlega ofurmenni í huga íslensku þjóðarinnar.

Mynd: EPA

Jón Daði Böðvarsson er hér neðstur í hrúgunni, það rétt sést í hann ef þú rýnir vel í myndina. Hann var hér nýbúinn að skora glæsilegt fyrra mark Íslands í leiknum.
Hvar er Jón Daði? Jón Daði Böðvarsson er hér neðstur í hrúgunni, það rétt sést í hann ef þú rýnir vel í myndina. Hann var hér nýbúinn að skora glæsilegt fyrra mark Íslands í leiknum.

Mynd: EPA

Fjölmenni var samankomið í miðborginni til að styðja strákana okkar.
Ingólfstorg Fjölmenni var samankomið í miðborginni til að styðja strákana okkar.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Arnór Ingvi Traustason skorar hér sigurmark Íslands, svona líka fallega.
Og það var mark! Arnór Ingvi Traustason skorar hér sigurmark Íslands, svona líka fallega.

Mynd: EPA

Birkir Bjarnason og Arnór Ingvi Traustason dönsuðu sælir eftir fallegt mark þess síðarnefnda.
Þvílík sæla Birkir Bjarnason og Arnór Ingvi Traustason dönsuðu sælir eftir fallegt mark þess síðarnefnda.

Mynd: EPA

Landsliðsmennirnir okkar gáfu sér tíma til að fagna ógurlega með áhorfendum eftir leikinn, tóku nokkur lög Tólfunnar með stúkunni.
Þvílík sæla Landsliðsmennirnir okkar gáfu sér tíma til að fagna ógurlega með áhorfendum eftir leikinn, tóku nokkur lög Tólfunnar með stúkunni.

Mynd: EPA

Heiðursgestirnir voru án efa íslensku áhorfendurnir sem stóðu þétt við bakið á liðinu.
Allir sem einn Heiðursgestirnir voru án efa íslensku áhorfendurnir sem stóðu þétt við bakið á liðinu.

Mynd: EPA

Menn voru heldur kátir þegar boltinn var kominn í netið og flautað var til leiksloka.
Úrslitin ljós Menn voru heldur kátir þegar boltinn var kominn í netið og flautað var til leiksloka.

Mynd: EPA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áður óséð myndband frá látunum í Kópavogi: Staðsetning og ákvarðanir Gunnars orka tvímælis og hvað sagði Halldór við Adam?

Áður óséð myndband frá látunum í Kópavogi: Staðsetning og ákvarðanir Gunnars orka tvímælis og hvað sagði Halldór við Adam?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Í gær

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Í gær

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin