fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025

Sá yngsti veiddi lax

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 10. september 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var meiriháttar veiðiferð í Ytri Rangá í dag. Það var klikkuð rigning en sá lang yngsti veiddi eina laxinn og maríulaxinn sinn,“ sagði Axel Ingi Viðarsson er við heyrðum í honum eftir rennandi blautan veiðitúr í Ytri Rangá

,,Patrekur Þór Ingvarsson veiddi laxinn og hann er 8 ára en við erum aðeins eldri. Þetta var meiriháttar hjá honum en hann fékk laxinn á Rangárflúðinni á kopar litaðann toby. Drengurinn hefur verið svona í sex mínútur með fiskinn. Pabbi Patreks á eftir að fá lax en sonurinn var á undan honum. Þetta var bara snilld,“ sagði Axel um veiðiferðina í Ytri Rangá þar sem sá lang yngsti veiddi eina fiskinn.

Ytri-Rangá er komin með 2265 laxa en Eystri Rangá er efst með 7690 laxa. Í næstum sætum kemur Affallið og Miðfjarðará.

 

Mynd. Patrekur, Axel og Ingvar með fiskinn sem Patrekur veiddi í Ytri Rangá og á hinni er Patrekur með fiskinn sem hann veiddi. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Trump trylltist við spurningar blaðakonu – „Róaðu þig, svínka“

Trump trylltist við spurningar blaðakonu – „Róaðu þig, svínka“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Anna breytti þessu eftir að hún kom að alvarlegu bílslysi – „Ég lærði af reynslunni“

Anna breytti þessu eftir að hún kom að alvarlegu bílslysi – „Ég lærði af reynslunni“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár