fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Sá yngsti veiddi lax

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 10. september 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var meiriháttar veiðiferð í Ytri Rangá í dag. Það var klikkuð rigning en sá lang yngsti veiddi eina laxinn og maríulaxinn sinn,“ sagði Axel Ingi Viðarsson er við heyrðum í honum eftir rennandi blautan veiðitúr í Ytri Rangá

,,Patrekur Þór Ingvarsson veiddi laxinn og hann er 8 ára en við erum aðeins eldri. Þetta var meiriháttar hjá honum en hann fékk laxinn á Rangárflúðinni á kopar litaðann toby. Drengurinn hefur verið svona í sex mínútur með fiskinn. Pabbi Patreks á eftir að fá lax en sonurinn var á undan honum. Þetta var bara snilld,“ sagði Axel um veiðiferðina í Ytri Rangá þar sem sá lang yngsti veiddi eina fiskinn.

Ytri-Rangá er komin með 2265 laxa en Eystri Rangá er efst með 7690 laxa. Í næstum sætum kemur Affallið og Miðfjarðará.

 

Mynd. Patrekur, Axel og Ingvar með fiskinn sem Patrekur veiddi í Ytri Rangá og á hinni er Patrekur með fiskinn sem hann veiddi. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því