fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026

Sá yngsti veiddi lax

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 10. september 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var meiriháttar veiðiferð í Ytri Rangá í dag. Það var klikkuð rigning en sá lang yngsti veiddi eina laxinn og maríulaxinn sinn,“ sagði Axel Ingi Viðarsson er við heyrðum í honum eftir rennandi blautan veiðitúr í Ytri Rangá

,,Patrekur Þór Ingvarsson veiddi laxinn og hann er 8 ára en við erum aðeins eldri. Þetta var meiriháttar hjá honum en hann fékk laxinn á Rangárflúðinni á kopar litaðann toby. Drengurinn hefur verið svona í sex mínútur með fiskinn. Pabbi Patreks á eftir að fá lax en sonurinn var á undan honum. Þetta var bara snilld,“ sagði Axel um veiðiferðina í Ytri Rangá þar sem sá lang yngsti veiddi eina fiskinn.

Ytri-Rangá er komin með 2265 laxa en Eystri Rangá er efst með 7690 laxa. Í næstum sætum kemur Affallið og Miðfjarðará.

 

Mynd. Patrekur, Axel og Ingvar með fiskinn sem Patrekur veiddi í Ytri Rangá og á hinni er Patrekur með fiskinn sem hann veiddi. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallað eftir brottreksti úr sjónvarpi eftir að hafa látið þessi orð falla í gær

Kallað eftir brottreksti úr sjónvarpi eftir að hafa látið þessi orð falla í gær
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Oddviti Miðflokksins harðorður gagnvart Dönum vegna Grænlands – Tekur undir með Donald Trump

Oddviti Miðflokksins harðorður gagnvart Dönum vegna Grænlands – Tekur undir með Donald Trump
EyjanFastir pennar
Fyrir 12 klukkutímum

Svarthöfði skrifar: Af silkihúfum og öðrum húfum

Svarthöfði skrifar: Af silkihúfum og öðrum húfum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Haraldur fengið nóg: „Það er ansi dapurleg og stórhættuleg þróun“

Haraldur fengið nóg: „Það er ansi dapurleg og stórhættuleg þróun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunardómur yfir Vilhelm stendur – Brottvikning rannsóknarlögreglumanns breytti engu

Nauðgunardómur yfir Vilhelm stendur – Brottvikning rannsóknarlögreglumanns breytti engu