fbpx
Fimmtudagur 06.ágúst 2020

Fjölskyldan á veiðum á Skagaheiði

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er svona kropp hérna á Skagaheiðinni hjá okkur þessa stundina en glæðist,“ sagði Pétur Pétursson sem er staddur á Skagaheiðinni með allri fjölskyldunni við veiðar. En veiðin hefur verið ágæt á heiðinni fram að þessu en misjöfn eftir vötnum eins og gengur og gerist.

,,Pétur Jóhann sonur minn var að landa einni bleikju áðan en veiðin gæti glæðst með kvöldinu. Það gerir það oft hérna og við verðum bara að vera þolinmóð. Það er 8 til 10 stiga hiti og hann mætti bæta við nokkrum gráðum,“ sagði Pétur að lokum en hann hefur farið nokkrum sinnum á heiðina og oft veitt vel af fiski í gegnum tíðina.

Við fréttum af veiðimönnum sem fóru í Ölversvatn nýlega  og veiddu ágætlega. Bæði urriða og bleikju.

 

Mynd. Pétur Jóhann Pétursson með flotta bleikju af heiðinni, framtíðarveiðimaður þarna á ferð. Mynd PP

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heiðar segir þetta sé ástæðan fyrir ástandinu – „Unga fólkið er í sleik inni á háværum skemmtistöðum“

Heiðar segir þetta sé ástæðan fyrir ástandinu – „Unga fólkið er í sleik inni á háværum skemmtistöðum“
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Ivanka Trump og Jared Kushner mokuðu inn peningum á síðasta ári

Ivanka Trump og Jared Kushner mokuðu inn peningum á síðasta ári
Bleikt
Fyrir 17 klukkutímum

Vekur dóttur sína á hverjum degi með því að sleikja hana eins og hvolpur

Vekur dóttur sína á hverjum degi með því að sleikja hana eins og hvolpur
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan á Austurlandi rannsakar furðulegan listaverkaþjófnað

Lögreglan á Austurlandi rannsakar furðulegan listaverkaþjófnað
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Áhyggjur af hálu og blautu malbiki og of hröðum akstri – Segir hörmulegt slys á Kjalarnesi öllum í fersku minni

Áhyggjur af hálu og blautu malbiki og of hröðum akstri – Segir hörmulegt slys á Kjalarnesi öllum í fersku minni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ragnar ekki í hóp í Evrópudeildinni í kvöld

Ragnar ekki í hóp í Evrópudeildinni í kvöld