fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Maríulaxinn í Eystri Rangá

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín G. Whalley nældi sér í Maríulaxinn sinn í austurbakka Hólsár fyrir nokkrum dögum. Í nokkur ár hefur Katrín verið dugleg á háfnum fyrir eiginmann sinn og veiðimanninn snjalla Tómas  Skúlason. Núna var sagt stopp hingað og ekki lengra.

,,Ég bara nennti þessu ekki lengur að vera endalaust að háfa fyrir kallinn. Ég fékk smá tilsögn við kastið og setti í þrjá laxa en ég landaði að vísu bara einum. Það var nóg fyrir mig því þetta er fyrsti laxinn minn og það á flugu.Það var líka bara gaman að sjá kallinn á háfnum. Ég lofaði honum að það verður mun meira að gera hjá honum í næsta túr,“ sagði Katrín og hló.

Góðar göngur hafa verið í Eystri Rangá og hefur Hólsá notið góðs af því og menn að setja vel í hann . Það hefur verið mokveiði í Eystri Rangá og áin komið á annað þúsundið. Margir dagar hafa gefið vel yfir 100 laxa.

 

Mynd. Katrín G Whalley með maríulaxinn sinn úr Eystri Rangá. Mynd Tómas.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Sakar Stefán Einar um að misnota Morgunblaðið – „Þetta lið hlær að ykkur“

Sakar Stefán Einar um að misnota Morgunblaðið – „Þetta lið hlær að ykkur“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

„Hann sveik hvern einasta Bandaríkjamann sem hjálpaði honum að komast hingað“

„Hann sveik hvern einasta Bandaríkjamann sem hjálpaði honum að komast hingað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Orðið á götunni: Engin leið að hætta! Guðlaugur Þór íhugar að renna sér út á hála ísinn og leggja ferilinn að veði

Orðið á götunni: Engin leið að hætta! Guðlaugur Þór íhugar að renna sér út á hála ísinn og leggja ferilinn að veði
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna