fbpx
Mánudagur 26.júlí 2021

Laxinn kominn fyrir löngu í Leirársveitina

Gunnar Bender
Mánudaginn 15. júní 2020 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessa dagana er hver laxveiðiáin af annarri að opna fyrir veiðimenn enLaxá í Leirársveit opnaði í gær.  En laxar höfðu sést í ánni fyrst í kringum 19.maí, nokkrir allavega í Laxfossi.

,,Við vorum að opna í Leirársveitinni og það komu fjórir laxar á land og nokkrir sluppu af,“ sagði Ólafur Johnson sem opnaði ána ásamt fleiri vöskum veiðimönnum.

,,Það er mikið vatn og við sáum töluvert af laxi en hann hefði mátt taka betur. Maður verður að sýna þessu þolinmæði. Fyrstu laxarnir sáust í ánni 19. maí og vatnið er frábært í henni. Þetta verður gott sumar í veiðinni,“ sagði Ólafur i lokin.

 

Mynd. Haukur Geir Garðarsson með flottan lax úr Vaðstrengjunum í Laxá í Leirársveit sem var einn af þeim fyrstu úr ánni á þessu sumri. Mynd ÓJ

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Stuðningsmenn PSG vilja ekki fá Pogba til félagsins

Stuðningsmenn PSG vilja ekki fá Pogba til félagsins
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Klopp prófar leikmenn Liverpool í nýjum stöðum – Ánægður með Ox og Elliot

Klopp prófar leikmenn Liverpool í nýjum stöðum – Ánægður með Ox og Elliot
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Brynjar hjólar í Gísla Martein og „góða fólkið“- „Greinileg merki um mikla andúð og óþol gagnvart andstæðum skoðunum“

Brynjar hjólar í Gísla Martein og „góða fólkið“- „Greinileg merki um mikla andúð og óþol gagnvart andstæðum skoðunum“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þekktur vandræðagemsi hafnar ásökunum – Sakaður um að halda utan um háls eiginkonu sinnar og sparka í höfuð hennar

Þekktur vandræðagemsi hafnar ásökunum – Sakaður um að halda utan um háls eiginkonu sinnar og sparka í höfuð hennar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Nauðsynlegt fyrir þá sem hafa smitast að fara í bólusetningu

Nauðsynlegt fyrir þá sem hafa smitast að fara í bólusetningu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Telja sig hafa fundið lík John Snorra – Uppfært – Þriðja líkið fundið

Telja sig hafa fundið lík John Snorra – Uppfært – Þriðja líkið fundið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal íhugar að bjóða hátt í Ramsdale

Arsenal íhugar að bjóða hátt í Ramsdale
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Benedikt og Þorgerður slíðra sverðin – „Öflugur liðsmaður“

Benedikt og Þorgerður slíðra sverðin – „Öflugur liðsmaður“