fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Laxinn kominn fyrir löngu í Leirársveitina

Gunnar Bender
Mánudaginn 15. júní 2020 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessa dagana er hver laxveiðiáin af annarri að opna fyrir veiðimenn enLaxá í Leirársveit opnaði í gær.  En laxar höfðu sést í ánni fyrst í kringum 19.maí, nokkrir allavega í Laxfossi.

,,Við vorum að opna í Leirársveitinni og það komu fjórir laxar á land og nokkrir sluppu af,“ sagði Ólafur Johnson sem opnaði ána ásamt fleiri vöskum veiðimönnum.

,,Það er mikið vatn og við sáum töluvert af laxi en hann hefði mátt taka betur. Maður verður að sýna þessu þolinmæði. Fyrstu laxarnir sáust í ánni 19. maí og vatnið er frábært í henni. Þetta verður gott sumar í veiðinni,“ sagði Ólafur i lokin.

 

Mynd. Haukur Geir Garðarsson með flottan lax úr Vaðstrengjunum í Laxá í Leirársveit sem var einn af þeim fyrstu úr ánni á þessu sumri. Mynd ÓJ

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“