fbpx
Föstudagur 17.október 2025

Flott að sjá alla þessa vænu urriða

Gunnar Bender
Mánudaginn 5. október 2020 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er flott að sjá alla þessa vænu urriða, maður veiddi engan svona í allt sumar,“  sögðu eldri hjón á Þingvöllum í gær. Fjöldi fólks var mættur á Þingvelli til að skoða urriðann sem mættur er  í Öxarána, bara í þeim einum tilgangi að fjölga sér í ánni. Hamagangurinn er byrjaður á fullu, kynlífið er komið á fullt. Þetta er bara tignarleg sjón.

Margir hafa lagt leið sína síðustu daga á Þinvelli til að skoða þessi fyrirbæri, bolta urriðar og stutt í að veiðistjórinn Jóhannes Sturlaugsson fari að eiga við þá og skoða þá betur. Fáir eru betri í þeim efnum.

,,Já, þetta eru flottir fiskar hérna og gaman að skoða þetta,“ sagði Guðmundur Ágústsson sem var einn af þeim fjölmörgu sem lagði leið sína til Þingvalla í gær til að skoða boltana. Þetta er bara tignarleg sjón.

 

Myndir. Fjör við Öxarána í gær. Myndir María Gunnarsdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Reykjavíkurborg selur stórt hús í miðborginni en böggull fylgir skammrifi

Reykjavíkurborg selur stórt hús í miðborginni en böggull fylgir skammrifi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?