fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Frábær gangur í Jöklu – ekkert yfirfall ennþá

Gunnar Bender
Laugardaginn 15. ágúst 2020 11:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin gengur frábærlega í Jöklu og komnir eru á land 580 laxar. Ekkert yfirfall er komið hjá okkur ennþá,“ sagði Þröstur Elliðason um Jöklu þar sem veiðin hefur gengið frábærlega í sumar.
,,Vænir laxar hafa veiðst  í sumar sá stærsti er 107 sm  og síðustu dagar hafa gefið flotta veiði hérna hjá okkur fyrir austan. Hrútafjarðará hefur gefið  210 laxa og það mikið af laxi í henni. Breiðdalsá er komin með 71 lax,“ sagði Þröstur ennfremur.
Mynd. Sigurður Staples Súddi með flottan lax úr Jöklu  fyrir skömmu en áin hefur gefið 580 laxa núna . Hann spáði metveiði í ánni í sumar. Mynd Boggi Tona.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
Fréttir
Í gær

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu