fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025

Veiðin byrjaði með látum á svæði fjögur í Stóru Laxá

Gunnar Bender
Mánudaginn 29. júní 2020 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að enda veiðina í Stóru Laxá í Hreppum á svæði fjögur, fyrsta hollið og við fengum ellefu laxa sem er mjög gott,“ sagði Reynir M Sigmundsson er við heyrum í honum núna upp úr hádeginu. Þá var veiðiskap þeirra félaga að ljúka eftir tveggja og háls dags veiði.

,,Við misstum marga, fiskurinn tók grannt en þetta var skemmtilegt. Í morgun var slatti af laxi að skríða inn og við misstum tvo laxa í löndun á neðsta svæðinu. Byrjunin lofar góðu í Stóru,“ sagði Reynir ennfremur um veiðina í Stóru Laxá í Hreppum.

 

Mynd. Reynir M. Sigmundsson með flottan lax í opunu Stóru Laxár á svæði 4.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar