fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025

Veiðin byrjaði með látum á svæði fjögur í Stóru Laxá

Gunnar Bender
Mánudaginn 29. júní 2020 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að enda veiðina í Stóru Laxá í Hreppum á svæði fjögur, fyrsta hollið og við fengum ellefu laxa sem er mjög gott,“ sagði Reynir M Sigmundsson er við heyrum í honum núna upp úr hádeginu. Þá var veiðiskap þeirra félaga að ljúka eftir tveggja og háls dags veiði.

,,Við misstum marga, fiskurinn tók grannt en þetta var skemmtilegt. Í morgun var slatti af laxi að skríða inn og við misstum tvo laxa í löndun á neðsta svæðinu. Byrjunin lofar góðu í Stóru,“ sagði Reynir ennfremur um veiðina í Stóru Laxá í Hreppum.

 

Mynd. Reynir M. Sigmundsson með flottan lax í opunu Stóru Laxár á svæði 4.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Katy Perry og Justin Trudeau taka stórt skref saman

Katy Perry og Justin Trudeau taka stórt skref saman
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Donald Trump fékk ekki boð í jarðarför Cheney

Donald Trump fékk ekki boð í jarðarför Cheney
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina