fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025

Silungsveiðin gengur víða feiknalega vel

Gunnar Bender
Sunnudaginn 28. júní 2020 22:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Silungsveiðin gengur víða feiknalega vel, silungurinn er  vel haldinn og veiðimenn hafa verið að fá fína veiði. Bæði í bleikju og urriða. Við heyrðum aðeins í séra Kristjáni Björnssyni í Skálholti með stöðuna þar á veiðislóðum.
,,Hér hefur Brúará verið að gefa 4-5 urriða og bleikjur á dag sem eru að ganga og gaman að þeir veiðast á nokkrum stöðum núna þegar fleiri vanir mæta á svæðið, við Hveraskott, Hverhólma og Litlahver. Seinni tvær myndirnar eru í Torfholti við Hvítá á hamrinum þar sem kalla má Veiðines enda veiðistöð Skálholts um aldir. Veiðin er öll að koma til hérna,,“ sagði Kristján ennfremur.
Veiðimenn hafa verið að fá ágæta veiði í Úlfljótsvatni, vænar bleikjur. Veiðimaður sem var fyrir skömmu veiddi tvær bolta bleikjur, um 4 pund,
Ljósmyndarinn er Benedikt Hálfdánarson.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Rekinn úr starfi í gær
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
Fréttir
Í gær

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu