fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025

Húseyjarkvisl fer ágætlega af stað

Gunnar Bender
Föstudaginn 26. júní 2020 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að opna Húseyjarkvisl og það gengur ágætlega hjá okkur og þegar eru komnir 6 laxar,“ sagði Gunnar Örn Petersen á veiðislóðum í Skagafirði. En hver veiðiáin af annarri opnar þessa dagana og veiðin er víðast hvar ágæt.

,,Þetta er bara fín byrjun hérna. Það er eitthvað fiski komið en ekki rosalega mikið, þetta kemur allt saman. Laxhylur er sterkastur þessa fyrstu daga veiðitímans,“ sagði Gunnar Örn ennfremur.

Tölur úr laxveiðiánum eru farnar að tikka inn og Urriðafoss í Þjórsá hefur gefið þá flesta eða 400. Síðan kemur Norðurá í Borgarfirði með 200 laxa  og svo Þverá í Borgarfirði með 165 laxa.

 

Mynd. Gunnar Örn Petersen með 85 sentimetra lax úr Laxhylnunum í Húseyjarkvisl en áin hefur gefið 6 laxa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Þekktur hjartalæknir segir að þetta það mikilvægasta til að forðast aldurstengda sjúkdóma

Þekktur hjartalæknir segir að þetta það mikilvægasta til að forðast aldurstengda sjúkdóma
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Rannsókn sýnir samhengi á milli kaffidrykkju og öldrunar

Rannsókn sýnir samhengi á milli kaffidrykkju og öldrunar