fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025

Húseyjarkvisl fer ágætlega af stað

Gunnar Bender
Föstudaginn 26. júní 2020 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að opna Húseyjarkvisl og það gengur ágætlega hjá okkur og þegar eru komnir 6 laxar,“ sagði Gunnar Örn Petersen á veiðislóðum í Skagafirði. En hver veiðiáin af annarri opnar þessa dagana og veiðin er víðast hvar ágæt.

,,Þetta er bara fín byrjun hérna. Það er eitthvað fiski komið en ekki rosalega mikið, þetta kemur allt saman. Laxhylur er sterkastur þessa fyrstu daga veiðitímans,“ sagði Gunnar Örn ennfremur.

Tölur úr laxveiðiánum eru farnar að tikka inn og Urriðafoss í Þjórsá hefur gefið þá flesta eða 400. Síðan kemur Norðurá í Borgarfirði með 200 laxa  og svo Þverá í Borgarfirði með 165 laxa.

 

Mynd. Gunnar Örn Petersen með 85 sentimetra lax úr Laxhylnunum í Húseyjarkvisl en áin hefur gefið 6 laxa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

„Kennari ársins“ sendi 64 ástarbréf til 11 ára stúlku

„Kennari ársins“ sendi 64 ástarbréf til 11 ára stúlku
EyjanFastir pennar
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum