fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025

Fyrsti laxinn í sumar hjá Ingólfi

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 11. júní 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laxveiðin gengur ágætlega þessa dagana, vatnið er gott í ánum og fiskurinn er vel haldinn sem veiðist. Ingólfur Ásgeirsson var að veiða sinn fyrsta lax á sumrinu eins og fleiri veiðimenn. Og hann á eftir að veiða  miklu fleiri.

,,Fyrsti laxinn í sumar er kominn og núna er opunun lokið bæði í Þverá og Kjarrá,“ sagði Ingólfur í spjalli og bætti við að til samans komu 37 laxar á land og veiðin er fín áfram.

,,Langmest stórlax en einn og einn smálax í bland sem boðar gott með áframhaldið í veiðinni. Vatnsbúskapurinn er lika með allra besta móti núna,“  sagði Ingólfur ennfremur.

Straumarnir eru farnir að gefa líka, Norðurá bætir við sig löxum á hverju degi og fleiri veiðiár opna á næstu dögum.

 

Mynd. Ingólfur Ásgeirsson með fyrsta laxinn sinn í sumar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Fagnaði 4. júlí með sjaldséðum bikinímyndum

Fagnaði 4. júlí með sjaldséðum bikinímyndum
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

„Ég var allan tímann ákveðin í að komast út úr þessu“

„Ég var allan tímann ákveðin í að komast út úr þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Þórdís Elva hefur fundið ástina

Þórdís Elva hefur fundið ástina