fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Fyrsti laxinn í sumar hjá Ingólfi

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 11. júní 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laxveiðin gengur ágætlega þessa dagana, vatnið er gott í ánum og fiskurinn er vel haldinn sem veiðist. Ingólfur Ásgeirsson var að veiða sinn fyrsta lax á sumrinu eins og fleiri veiðimenn. Og hann á eftir að veiða  miklu fleiri.

,,Fyrsti laxinn í sumar er kominn og núna er opunun lokið bæði í Þverá og Kjarrá,“ sagði Ingólfur í spjalli og bætti við að til samans komu 37 laxar á land og veiðin er fín áfram.

,,Langmest stórlax en einn og einn smálax í bland sem boðar gott með áframhaldið í veiðinni. Vatnsbúskapurinn er lika með allra besta móti núna,“  sagði Ingólfur ennfremur.

Straumarnir eru farnir að gefa líka, Norðurá bætir við sig löxum á hverju degi og fleiri veiðiár opna á næstu dögum.

 

Mynd. Ingólfur Ásgeirsson með fyrsta laxinn sinn í sumar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

„Ég fann að ég er nógu sterk til þess að standa með sjálfri mér og berjast“

„Ég fann að ég er nógu sterk til þess að standa með sjálfri mér og berjast“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum
Jóhannes Valgeir látinn
Eyjan
Í gær

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum
Fókus
Í gær

Súkkulaðikóngur selur hönnunarhús

Súkkulaðikóngur selur hönnunarhús