fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025

Mikið líf í Apavatni

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 10. júní 2020 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin gekk ágætlega hjá okkur Gísla í Apavatni. Það var  mikið líf í vatninu og fiskur að vaka um allt vatn,“ sagði Hafþór Óskarsson sem var á veiðislóðum í vikunni með flugustöngina að vopni.

,,Við vorum að veiða í tvo tíma og fengum 8 fiska, 4 bleikjur og urriða, slepptum þeim öllum aftur. Veiðin í vatninu kom skemmtilegra á óvart  og  þetta var virkilega gaman á allan hátt,“ sagði Hafþór ennfremur.

Silungsveiðin hefur gengið vel víða, fiskurinn er flottur og vænn. Veiðimaður sem var í Úlfljótsvatn fyrir skömmu veiddi vel og voru stærstu bleikjunarnar 4 pund.

 

Mynd:  Hafþór Óskarsson með flottan urriða úr Apavatni. Mynd Gísli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu

Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“