fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025

Um 100 fiskar komnir úr Eyjafjarðará

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 16. apríl 2020 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er merkilega góð veiði miðað við aðstæður enda verið mikið vetrarríki í vetur. Samkvæmt okkar bókum eru komnir um 100 fiskar úr Eyjafjarðaránni núna,“ sagði Jón Gunnar Benjamínsson er við inntum frétta af veiði í nágrenni Akureyri.

Þessi  veiði verður að teljast mjög góð en 100 fiskar eru skráðir í veiðibókina og sá stærsti er 88 sentimetra á þessum árstíma.

,,Við erum hæstánægðir með þessa veiði hjá okkur,“ sagði Jón Gunnar sem sagðist ekkert hafa farið ennþá að veiða i vor. En það mun örugglega koma að því.

 

Mynd. Hermann Brynjarsson með flottann urrriða úr Eyjafjarðará.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Sögulegt bann tekur gildi á Maldíveyjum

Sögulegt bann tekur gildi á Maldíveyjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið