fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Um 100 fiskar komnir úr Eyjafjarðará

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 16. apríl 2020 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er merkilega góð veiði miðað við aðstæður enda verið mikið vetrarríki í vetur. Samkvæmt okkar bókum eru komnir um 100 fiskar úr Eyjafjarðaránni núna,“ sagði Jón Gunnar Benjamínsson er við inntum frétta af veiði í nágrenni Akureyri.

Þessi  veiði verður að teljast mjög góð en 100 fiskar eru skráðir í veiðibókina og sá stærsti er 88 sentimetra á þessum árstíma.

,,Við erum hæstánægðir með þessa veiði hjá okkur,“ sagði Jón Gunnar sem sagðist ekkert hafa farið ennþá að veiða i vor. En það mun örugglega koma að því.

 

Mynd. Hermann Brynjarsson með flottann urrriða úr Eyjafjarðará.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Sprenghlægileg viðbrögð Jennifer Aniston við raunverulegu nafni Reese Witherspoon

Sprenghlægileg viðbrögð Jennifer Aniston við raunverulegu nafni Reese Witherspoon
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Mitsubishi Motors Europe kynnir nýjan 100% rafmagnaðan Eclipse Cross

Mitsubishi Motors Europe kynnir nýjan 100% rafmagnaðan Eclipse Cross