fbpx
Laugardagur 21.september 2019  |

Loksins spáð alvöru skúrum 

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laxveiðin hefur ekki verið uppá marga fiska síðustu vikurnar á stórum hluta landsins. Góðar laxveiðiár eru að gefa nokkra fiska í hverri viku og veiðimenn finna sér eitthvað annað að gera kasta fyrir fiska sem ekki nenna að taka agnið.

Um helgina er spáð alvöru rigningu og það myndi stoppa martröðina ef það gerði alvöru rigningu í nokkra daga, það er allavega spáin núna. Staðan er slæm víða þessa dagana og verður að breytast á allra næstu dögum.

Þegar veiðitölurnar eru skoðar sést þetta svart á hvítu. Fiskurinn þarf að fá vatn til að ganga í árnar og það kemur vonandi á allra næstu dögum.

Silungsveiðin hefur verið góð, fiskurinn er vænn og veiðimenn verið að fá verulega í soðið. En það er eins silunginn og laxinn það þarf vatn í vötnin vatnsborðið í Hreðavatni í Borgarfirði hefur lækkað um nokkra metra. Það hefur þornað uppá þar sem verst er. Þetta á við um fleiri vötn. En það er rigningu og við skulum vona að það standist, ekki veitir af.

 

Mynd. Við Meðalfellsvatn, vel svört ský er það sem þarf og rigningu sem hefur að segja.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Logi skilinn

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola: Liverpool er besta lið sem ég hef mætt

Guardiola: Liverpool er besta lið sem ég hef mætt
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Ferð um Norðausturland: Drottning fjallanna, gröf Fjallaskáldsins, flugnager og flottasta altaristaflan

Ferð um Norðausturland: Drottning fjallanna, gröf Fjallaskáldsins, flugnager og flottasta altaristaflan
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Vissir þú þetta um fjárlagafrumvarpið ? „Þarna birtist pólitíkin grímulaust – sem mér finnst að fólk eigi að vita af“

Vissir þú þetta um fjárlagafrumvarpið ? „Þarna birtist pólitíkin grímulaust – sem mér finnst að fólk eigi að vita af“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndina: Navas blikkaði til Courtois sem fékk þrjú mörk á sig

Sjáðu myndina: Navas blikkaði til Courtois sem fékk þrjú mörk á sig
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Mættu í núið og styrktu gott málefni í leiðinni: Jógapartí í Hörpu

Mættu í núið og styrktu gott málefni í leiðinni: Jógapartí í Hörpu
433
Fyrir 9 klukkutímum

Mourinho segir að Sanchez hafi verið leiður

Mourinho segir að Sanchez hafi verið leiður
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Helgi Hrafn hjólar í Sigmund: „Hann velur alltaf þægilegu, einföldu og óábyrgu leiðina til að afla sjálfum sér vinsælda“

Helgi Hrafn hjólar í Sigmund: „Hann velur alltaf þægilegu, einföldu og óábyrgu leiðina til að afla sjálfum sér vinsælda“