fbpx
Mánudagur 11.nóvember 2019

Rjúpnaveiðin byrjar á föstudaginn

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 30. október 2019 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem ætla til rjúpna strax en veiðin  byrjar á föstudaginn kemur. Spáin er góð víða um land fyrstu dagana en núna má veiða fleiri daga en í fyrra. Og veiðimenn geta valið þetta  sjálfir.

En veiðitímabilið þetta árið er frá 1.nóvember til 30. nóvember. En leyfð er fimm daga veiði í viku, frá föstudögum til þriðjudags í hverri viku. Veiðibann er miðvikudag og fimmtudag. Áfram er í gildi sölubann á rjúpum eins og verið hefur síðustu árin og veiðimenn eru hvattir til hófsemi í veiðum.

,,Við ætlum norður til veiða,“ sögðu veiðimenn sem voru að versla sér skot í veiðibúð í dag. Við ætlum að leggja í hann á fimmtudaginn og byrja snemma á föstudaginn. Það er ekki eftir neinu að bíða. Það verður að ná í jólamatinn,“ sögðu þeir félagar með fullt fangið að skotum og klárir í veiðiskapinn.

Það er víða farið selja á rjúpuna og bjóða uppá gistingu og jafnvel leiðsögn líka sem fylgir. Allt breytist þetta með tímanum.

 

Mynd. Eydís Gréta Guðbrandsdóttir með nokkrar rjúpur á síðasta veiðitímabili. Mynd Kjartan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Óskar eftir aðstoð vegna áreitni sem kærastan hans varð fyrir – „Hann tók fast í höndina á henni og færði hana að klofinu sínu“

Óskar eftir aðstoð vegna áreitni sem kærastan hans varð fyrir – „Hann tók fast í höndina á henni og færði hana að klofinu sínu“
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Hekla gerir upp hörmungina í Hörpu: „Nú er ár liðið frá þessum mannlega harmleik“

Hekla gerir upp hörmungina í Hörpu: „Nú er ár liðið frá þessum mannlega harmleik“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ryan Giggs fann ástina á nýjan leik: Sjáðu nýju kærustuna sem er 15 árum yngri

Ryan Giggs fann ástina á nýjan leik: Sjáðu nýju kærustuna sem er 15 árum yngri
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Var lítill feitur krakki: Vinir hans kölluðu hans fljótustu feitabollu í heimi

Var lítill feitur krakki: Vinir hans kölluðu hans fljótustu feitabollu í heimi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Brjálaður Ronaldo yfirgaf leikvanginn áður en leikurinn var á enda

Brjálaður Ronaldo yfirgaf leikvanginn áður en leikurinn var á enda
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Svona er íslenska heilbrigðiskerfið – Gunnhildur grét þegar hún hringdi á spítalann – „Ég man ekki hvenær ég svaf heila nótt síðast“

Svona er íslenska heilbrigðiskerfið – Gunnhildur grét þegar hún hringdi á spítalann – „Ég man ekki hvenær ég svaf heila nótt síðast“
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Ekið á áttræða konu og Ásta hefur fengið nóg – „Vona að borgarfulltrúar okkar taki þessari ábendingu“

Ekið á áttræða konu og Ásta hefur fengið nóg – „Vona að borgarfulltrúar okkar taki þessari ábendingu“
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Þórdís Elva birtir bikinímynd – Algengasta Google leitin eftir fyrirlesturinn: „Ég fékk hroll“

Þórdís Elva birtir bikinímynd – Algengasta Google leitin eftir fyrirlesturinn: „Ég fékk hroll“