fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Pressan

Jakob yfir MBA-námið?

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 26. júní 2018 17:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á kaffistofuna hafa þau tíðindi borist að nokkur titringur sé innan Háskóla Íslands og skipulagsbreytingar í gangi varðandi MBA-nám innan Háskólans.

Magnús Pálsson, sem stýrt hefur MBA-náminu um árabil, er hættur og við starfi hans tekur líklega (að minnsta kosti tímabundið) Jakob Ásmundsson lektor.

Jakob er þekktur fyrir að hafa gengið út úr forstjórastólnum hjá Straumi með ríflega milljarð króna í sinn hlut, en hann hefur sinnt kennslu í Háskólanum að undanförnu, enda hámenntaður — með doktorsgráðu í iðnaðarverkfræði.

Hann sagði sig óvænt úr stjórn Arion-banka á dögunum eftir að hafa gengið fram af fólki í veislu á vegum bankans.

„Þar sagði ég hluti sem eru mér ekki samboðnir og kvartað var yfir,“ sagði Jakob í yfirlýsingu, þar sem hann sagðist hafa drukkið of mikið áfengi og farið yfir strikið í samskiptum við viðskiptavini og starfsfólk bankans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Í gær

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar
Pressan
Fyrir 5 dögum

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys