fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Valdís Þóra á meðal 20 efstu á LET mótinu í Tælandi

Arnar Ægisson
Föstudaginn 22. júní 2018 08:05

Hlynur Geir Hjartarson og Valdís Þóra Jónsdóttir. Mynd/seth@golf.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valdís Þóra Jónsdóttir hóf leik í gær á LET Evrópumótaröðinni en að þessu sinni er keppt í Tælandi. Valdís er á meðal topp 20 þegar þetta er skrifað en hún er á -2 samtals eftir 36 holur og er öruggm með að komast í gegnum niðurskurðinn.

Íslandsmeistarinn 2017 hefur leikið báða hringina á 71 höggi eða -2.

Staðan:

Mikill hiti og raki er á keppnissvæðinu og er Valdís Þóra nokkuð heppinn að fá fyrsta rástímann og getur hún leikið megnið af hringnum áður en hitastigið nær hámarki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Varar við kínverskri leyniaðgerð

Varar við kínverskri leyniaðgerð
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Lítt þekkt ættartengsl: Sjónvarpskonan sem gustar af og foringi lögfræðinga

Lítt þekkt ættartengsl: Sjónvarpskonan sem gustar af og foringi lögfræðinga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“