fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Pressan

Þetta er „hollasti drykkur heims“ og hann getur styrkt hjartað

Pressan
Sunnudaginn 4. maí 2025 07:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsins hollasti drykkur er mjög líklega til í eldhúsinu þínu. Þetta er ekki grænt te, eins og margir telja þegar rætt er um hollustu drykkja en auðvitað er grænt te mjög hollt en það vermir ekki toppsætið yfir hollustu drykkina.

Drykkurinn sem um ræðir er drykkur sem við Íslendingar erum svo heppnir að eiga í miklu magni – vatn.

Vatn er sá drykkur sem er bestur fyrir mannslíkamann. Þetta var nýlega rætt í myndbandi á YouTuberásinni AsapScience.

Þar voru hinir ýmsu drykkir prófaðir og þátttakendur skýrðu frá viðbrögðum sínum við hverjum drykk, bæði varðandi bragð og tilfinninguna sem fylgdi því að drekka þá.

Vatn er auðvitað lykillinn að lífinu hér á jörðinni og mannslíkaminn getur ekki lifað lengi án vatns. Það er nauðsynlegt til að viðhalda vökvajafnvægi líkamans og hafa stjórn á líkamshitanum. Það er einnig gríðarlega mikilvægt fyrir heilbrigði hjartans.

Það hjálpar einnig meltingunni og heldur húðinni heilbrigðri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Smeykir Bandaríkjamenn – Hamstra skó og fatnað

Smeykir Bandaríkjamenn – Hamstra skó og fatnað
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kim Jong-un montar sig af nýju herskipi – „Búið öflugustu vopnunum“

Kim Jong-un montar sig af nýju herskipi – „Búið öflugustu vopnunum“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þau treystu honum fyrir hinstu för gæludýranna – Fóru hræin bara í ruslið?

Þau treystu honum fyrir hinstu för gæludýranna – Fóru hræin bara í ruslið?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjögurra ára stúlka hætt komin vegna „aðlaðandi“ þvottaefnis

Fjögurra ára stúlka hætt komin vegna „aðlaðandi“ þvottaefnis
Pressan
Fyrir 4 dögum

16 ára piltur handtekinn vegna morðanna í Svíþjóð

16 ára piltur handtekinn vegna morðanna í Svíþjóð
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Tvífarakenningin“ um Melania fékk byr undir báða vængi í útför páfans

„Tvífarakenningin“ um Melania fékk byr undir báða vængi í útför páfans
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þurfti að vera heima til að sinna heimanáminu – Á meðan dó öll fjölskylda hans

Þurfti að vera heima til að sinna heimanáminu – Á meðan dó öll fjölskylda hans
Pressan
Fyrir 5 dögum

Handtekinn grunaður um nauðgun og morð fyrir 35 árum

Handtekinn grunaður um nauðgun og morð fyrir 35 árum