fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
Pressan

Ert þú ofur-sofari? Sjaldgæf stökkbreyting gerir að verkum að sumir þurfa bara 4 klukkustunda svefn

Pressan
Föstudaginn 16. maí 2025 07:30

Ætli hún sé ofur-sofari? Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa uppgötvað sjaldgæfa genastökkbreytingu sem gerir að verkum að fólk kemst af með fjögurra klukkustunda svefn á dag. Þessi uppgötvun gæti leitt til þróunar nýrra aðferða til að hjálpa fólki að sofa betur og hvílast.

Independent skýrir frá þessu og segir að læknar ráðleggi fólki að sofa að minnsta kosti í sjö til níu klukkustundir á hverri nóttu. Svefnskortur er talinn geta valdið sjúkdómum á borð við Alzheimers og hjartasjúkdómum.

En fólk, sem er með fyrrgreinda genastökkbreytingu, finnst það oft úthvílt eftir aðeins fjögurra til sex klukkustunda nætursvefn og svo virðist sem þetta hafi engin áhrif á það eins og oft koma fram við svefnskort.

Þetta fólk hefur minni svefnþörf og getur einnig liðið verr ef það sefur meira segja kínverskir vísindamenn sem hafa rannsakað þetta stökkbreytta gen.

Fram að þessu hafa fjögur gen verið tengd við náttúrulegan skamman svefn, sem er kallaður NSS. Vísindamennirnir komust að því að stökkbreyting á geni í fólki, sem er með NSS, gegnir einnig lykilhlutverki þegar kemur að svefnlengd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Stjórn Trump íhugar að afnema grundvallarréttindi

Stjórn Trump íhugar að afnema grundvallarréttindi
Pressan
Í gær

Hér geta reykingar, kynlíf og áfengi kostað ferðamenn stórfé í sektir

Hér geta reykingar, kynlíf og áfengi kostað ferðamenn stórfé í sektir
Pressan
Í gær

Reyndu að ræna dóttur og barnabarni rafmyntakóngs

Reyndu að ræna dóttur og barnabarni rafmyntakóngs
Pressan
Í gær

Unglingur spurði þingmann hvers vegna Trump væri svona appelsínugulur – svarið hefur vakið athygli

Unglingur spurði þingmann hvers vegna Trump væri svona appelsínugulur – svarið hefur vakið athygli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump hefur lokað dyrunum fyrir flóttafólki – En hann gerir undantekningu fyrir þennan hóp hvíts fólks

Trump hefur lokað dyrunum fyrir flóttafólki – En hann gerir undantekningu fyrir þennan hóp hvíts fólks
Pressan
Fyrir 3 dögum

Spánverjar stytta vinnuviku 12,5 milljóna manna

Spánverjar stytta vinnuviku 12,5 milljóna manna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Donald Trump foj yfir gagnrýni á lúxusþotuna – „Heimsklassa aumingjar“

Donald Trump foj yfir gagnrýni á lúxusþotuna – „Heimsklassa aumingjar“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Frakkar vísa rússneskri falsfrétt um meint kókaín til föðurhúsanna – „Við verðum að vera á varðbergi“

Frakkar vísa rússneskri falsfrétt um meint kókaín til föðurhúsanna – „Við verðum að vera á varðbergi“